Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1974, Blaðsíða 8

Læknaneminn - 01.11.1974, Blaðsíða 8
Viðhorf í öldrunarlœkningum Hvað eru öldrunarlækningar (geriatria)? Með hliðsjón af barnalæknisfræði (pediatriu) mætti skilgreina alla 65-70 ára og eldri, sem leita þurfa læknisaðstoðar, sem öldrunarsjúklinga. Margir öldr- unarlæknar munu aðhyllast þessa skilgreiningu, en hún mun vart ná viðurkenningu nú sem stendur, þegar þriðjungur allra spítalasjúklinga eru 65 ára og eldri (Bretland). Margar skilgreiningar aðrar eru á lofti um þessa nýju, umdeildu og ekki alls staðar viðurkenndu sérgrein. The British Geriatrics Society styðst við svohljóðandi skilgreiningu: ,,01drunarlækningar eru sú grein almennrar (lyf) - læknisfræði, sem fæst við klíniska, fyrirbyggjandi, læknanlega og þjóðfélagslega þætti sjúkdóma aldr- aðra“. Oldrunarlækningar seni sérgrein Oldrunarlækningar eru viðurkennd sérgrein íBret- landi, einnig í Danmörku og Svíþjóð, sums staðar í Frakklandi, Belgíu og Ástralíu, en ekki í USA og Sviss t. d. - Svíar byggja sérgreinina að vísu ekki á aldursflokkum, heldur tala um „long-term care“ krónískra og aldraðra sjúklinga. Islendingar virðast ætla að feta í fótspor Svía (Grensásdeildin t. d.). Eru ölúrunarlœUningar ófínni sérgrein en aðrar? 13. apríl 1974 birtist leiðari í hinu þekkta og víð- lesna læknisfræðitímariti Lancet, þar sem fjallað er um öldrunarlækningar. Höfundur spyr, hvort núver- andi kerfi í Bretlandi sé réttlætanlegt, þar sem sér- þekking á öldrunarlækningum sé bundin sérstökum öldrunardeildum þrátt fyrir þá staðreynd, að þriðj- ungur allra sjúkrarúma sé leginn af öldrunarsjúkl- ingum. Læknisþjálfun, sem ekki tekur mið af þessu — heldur blaðið áfram — mætir hvorki raunveru- legum þörfum læknaefnanna né þjóðfélagsins, sem Jrau eiga að þjóna. Hvernig stendur á áhugaleysi lækna á störfum og sérmenntun í öldrunarlækningum á tímum sívaxandi Jjarfar? Leiðarahöfundur vísar til rannsóknar, sem gerð var á síðasta hluta læknastúdentum og kandi- dötum og sýndi minni, jafnvel Jrverrandi áhuga Jseirra útskrifuðu fyrir öldruðum sjúklingum. A- stæðuna kallar leiðarahöfundur „career-oriented bias against geriatric appointments“, sem þýðir nán- ast, að ungu læknunum þyki sérnám í öldrunarlækn- ingum ófínt. Þetta finnst lionum að vonum hart og vill Jjví leggja alla áherzlu á að laða atorkusama og gáfaða lækna (Hverjir eru það nú ekki!) í þessa mikilvægu sérgrein. „Geriatrics is medicine and may be the general medicine of the future“, endar grein- in. Ekki sanimála. Eru öldrunarlœkn• ingar ónauðsgnleg sérgrein? 27. apríl 1974 birtist grein í Lancet eftir Crockett nokkurn í tilefni af fyrrnefndum leiðara. Finnst Crockett leiðarahöfundur einfalda málið óhóflega. „Hvað sem öðru líður, verðum við að horfast í augu við Jjað, að öldrunarlæknirinn, sem allt fra upphafi læknanáms síns er þjálfaður í háþróaðn greiningar- og meðferðartækni, er á kafi í störfum, sem í besta falli eru sálfræðilegs og félagslegs eðlis og þegar verst lætur ákaflega jarðbundin og ekki hið minnsta andlega hvetjandi, eins og bráð (acute) læknisfræði fyrir yngra fólk. Þó að leysa þurfi vandamál í vökva- og elektro- lytajafnvægi, nákvæmnisatriði (fínessur) í hjarta- afritum líffærameinafræðileg furðufyrirbrigði (pat- hologic curiosities), sem reyna á ýtrustu hæfni vel 6 læknaneminn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.