Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1974, Blaðsíða 12

Læknaneminn - 01.11.1974, Blaðsíða 12
eftirmyndun (replication) X-litninganna með auto- radiografiu, en þá eru notaðir ísótópar. Með eftir- myndun er átt við eftirmyndun DNA, þ. e. þess hluta erfðaefnisins, sem hefur að geyma upplýsingarnar um einstaklinginn. Litningarnir mynda nýtt DNA í þeim hluta interfasans, sem nefnist myndunartími (,,syntesperiod“). Annar X-litningurinn hjá konum myndar DNA síðar í frumuskiptingunni en hinn, og á eftir öllum autosómunum. Hinn X-litningurinn hjá konum og X-litningurinn hjá körlum hefja ekki sína eftirmyndun svona seint, en það gera hins veg ar allir þeir X-litningar, sem umfram eru við óeðii lega litningamyndun. Seinvirki X-litningurinn er tal- inn vera sá sem er genetiskt óvirkur. Þessar aðferðir duga þó ekki ef viðkomandi ein- staklingur er með mosaik í erfðalitningum sínum. Þá eru mismunandi kynlitningar í hinum ýmsu frumu- tegundum innan sama einstaklings. Hjá konum með fjölgun á X-litningum er þetta algengt (t. d. XX/ XXX). Krómatínaðferðin kemur þannig ekki að gagni við öll þau tilfelli, sem greina þarf. Oruggan upplýsingar um meðfætt kyn fást með litningagrein- ingu. Litningaröðin er þá athuguð í frumum, sem eru í skiptingu, oftast á metafasa-stiginu (mynd 3)- Litningarnir eru Ijósmyndaðir og litningaröðin (karyotypan) fundin með því að raða niður litning- unum eftir stærð og öðrum sérkennum. Y-litninginn er unnt að þekkja á útlitinu, en hins vegar ekki X- litninga. Þá verður að greina á óbeinan hátt (þ- e- eftir að öllum öðrum litningum hefur verið raðað i samstæður og 2 og 2 saman). Kynlitningarnir ráða úrslitum um myndun kynkirtla fóstursins, en þeii' Trommukjuðar í polymorj hvítum blkö hjá eðlilegri konu. 10 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.