Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1974, Qupperneq 13

Læknaneminn - 01.11.1974, Qupperneq 13
H s: >•» itn 1 2 3 4-5 6 - 12 + X ----------------------------C - iiiftbú 13 - 15 ------ D-------- )i n 19 - 20 ----- F ---- Lilningaröð karlmanns með myndast ekki að fullu fyrr en á 7. viku fósturskeiðs. Aðrir litningar (þ. e. autosómin) eru ekki talin hafa nein áhrif á þetta. Gen Y-litningsins virðast valda því, að hinn ósérhæfði kynkirtill breytist í eista. Ef Y-litninginn vantar, breytist kynkirtillinn í eggja- stokk, ef til staðar eru 2 eðlilegir X-lilningar. Þó eru til undantekningar frá þessu, sem erfitt er að skýra. T. d. hafa fundist u .þ. b. 15 menn með van þroskaða kynkirtla (hypogonadismus) og með eistu, sem svipar til eistna úr mönnum með sjúkdómsmynd Klinefelters (XXY), en þeir hafa hins vegar alveg eðlilega kvenlitningaröð og jafnvel eistnavef. Þessir menn geta þó verið með mosaik af gerðinni XX/ XXY. Y-litningurinn er talinn stjórna kynkirtilsþró- uninni án tillits til fjölda X-litninga. Einstaklingar með XXY, XXXY ogXXYY eru þannig allir karl- kyns og hafa í sér eistnavef. Karlmönnum með of marga X-litninga er hættara við vansköpun, geðsjúk- dómum, flogaveiki og andfélagslegri hegðun. A sama hátt eykst hættan á hegðunartruflunum og geðsjúkdómum hjá konum með of marga X-litninga. Of margir Y-lilningar hjá karlmönnum auka hættu á geðsjúkdómum og e. t. v. andfélagslegri hegðun. Ekki er vitað hvernig sérhæfing kynkirtilsins á sér II »S i» 16 17 18 •------------ E --------- i ft 21-22 Y -— ------- G ----------- eðlilega litningagerð'. stað. Sennilega koma genin af stað ensím-myndun, en ensím þessi stjórna svo aftur sérhæfingu vefsins. lAhamlegt lsyn. Eftir að kynferðið er ákveðið eru komin skilyrði fyrir fósturþróun ytri og innri kynfæra og þá um leið hins líkamlega kyns. Hin ósérhæfðu innri kyn- færi eru tvennir gangar, ducti mesonephrici (Wolffs- gangarnir) og ducti paramesonephrici (Múllers- gangarnir). Kynfæri karlmanna myndast úr Wolffs- göngunum, en Múllersgangarnir rýrna. Innri kyn- færi kvenna myndast úr Múllersgöngunum, en Wolffsgangarnir rýrna. Leifar af þeim göngum, sem rýrnuðu má finna í báðum kynjum. Frakkinn Jost gerði tilraunir með gelt kanínufóstur. Samkvæmt kenningum hans þá hvetja eistun þróun Wolffs- gangnanna, en stöðva þróun Múllersgangnanna, en auk þess breytast og sérhæfast ytri kynfærin í karl- kynfæri. Ef kynkirtlarnir eru teknir úr karlkynskan- ínufóstrum, sérhæfast ytri kynfærin í kvenkynfæri, jafnframt því sem Wolffsgangarnir rýrna. Talið er, að það sé innbyggð vaxtargeta vefjanna, en ekki læicnaneminn 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.