Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1974, Qupperneq 17

Læknaneminn - 01.11.1974, Qupperneq 17
Flogið hefur fyrir, að Tómas Helgason, prófessor í geð- lceknisfrœði, hafi neitað Óttari Guðmundssyni, fyrrv. rit- stjóra Lœknanemans, um vinnu á Kleppsspítalanum á grund- velli skrifa, sem birtust í síðasta árgangi blaðsins. Þar eð hér er um alvarlega ásökun að rœða, þá hafði blaðið sam- band við aðila málsins. Uggi Agnarsson stúdentaskiptastjóri kvaðst hafa reynt að utvega lœknanema í aðstoðarlœknisstöður á Kleppsspítalan- um. Haji það gengið illa, aðeins einn sýnt áhuga, þ. e. Ottar Guðmundsson, og lét Uggi Tómas vita af því. Ekki var T. ánœgður með það. Spurði þá Uggi T.: „Ef ég fœ ekki neinn annan, viltu þá að Ottar komi?“ Við því kvað Tómas nei. Tómas Helgason sagðist líta svo á, að með því að fá stúd- enta til bráðabirgða í aðstoðarlœknisstöður á Ksp. þá vœri liann að biðja viðkomandi stúdenta að gera sér greiða. „Eg bið ekki menn um greiða, sem níða niður þá starfsemi, sem ég er forsvarsmaður fyrir,“ sagði Tómas að lokum. Blaðið hafði samband við Ottar, en hann vildi ekkert um málið segja nema hvað hann hejði sótt um vinnu á Ksp. en ekki fengið hana. Framh. af bls. 3. ið vatn í sumarhitum. Þœr sem áður létu mig friðlausan frá morgni til kvölds og bönnuðu mér svefn á nóttum, — hvar eru þœr nú? Ævintýralegir kaflar í fyrsta þœtti sjálfsœvisögu minnar og naumast það, gleymdir draumórar.-------Fullorð- insárin sem lœsa deyfíngarkló í hjartavöðva mannsins, þau standa mér fyrir sjónum sem örlagaþrúngnust liáðúng. Þá er sœlla að deya en eiga fyrir sér að setjast á bekk með þeim sem rimpa saman fúagloppurnar í þjóðfélaginu og brýna fyrir kotúngnum að sjóða kartöflurnar sínar í moðkassa.“ (Hall- dór Laxness í Vefaranum mikla frá Kasmír, 42. kafli). s. á. 'g’t' „Heyrðu, vinnur Jiessi ekki á fœðingadeildinni? telja, að því valdi löng barnæska og þroskatímabil, þróun heilans og hlutverk tungumáls og annarra tákna í félagstengslum mannverunnar. Langt lær- dómstímabil (inlárningsperiod) veldur því, að mikil frávik geta orðið á því, hvaða hvatar vekja kynþrá og hvernig einstaklingurinn bregst við henni. Að lokum má geta þess, að kynhegðun manna hefur fjarlægst fjölgunartilgang sinn meira en nokkurrar annarrar dýrategundar. A kynþroskaskeiðinu lýkur líkamlegri kynferðis- þróun að fullu og hinni psychosexuölu að miklu leyti. Sú líkamlega ræður hvað kynþráin verð- ur sterk og hvernig hún er, en sú síðarnefnda ræður því, á hvern hátt kynþránni er fullnægt. RIT: Barr ML, Bertram EG: Nature (London) 1963: 676 1949. Lyon MF: Nature (London) 190: 372 1961. Jost A: Harvey Lect. ser. 55, 201 1961. Harlow HF, IJarlow MK: Int. J. Psych. 1: 43 1965. IJárd E, Larsson K: Brain, Behaviour and Evolution 1: 405 1968. Beach F A, Ford C S: Sexualitet hos mánniskor och djur Stoklchólmur 1952. Obstetrik och Gynekologi: Sam Brody. Stokkhólmur 1970. Lindsten J: Lákartidningen 65: 227 1968. Medicinsk Genetik: Hans Olof Ákesson. Stokkhólmur 1968. Cullberg J: Obstetrik och Gynekologi, Nya forskningar och rön 17 1968. Kromosomalt kön, könsutveckling och könsidentitet homo- sexualitet och homosexuellt beteende: Nilsson L, Nyman G E Lundur 1972. Sexologi: Joachim Israel Stokkhólmur 1970. LÆKNANEMXNN 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.