Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1974, Qupperneq 22

Læknaneminn - 01.11.1974, Qupperneq 22
i>l A0RIR KKUFN- M men. '69-73 Str. ph. "69-7 3 'é?-?3 i I 11' Hlllll má -S), r"TT frfnrr | | ~2| ii || | >y/>?//. f íö /iá/vr x6h-ó£ -73 12 n \ 1 m 1 '7 ji Mynd i stungunál á ræktunarskál til að forðast kælingu og hnjask, sem verður við flutninginn annars. Yfirleitt er nægilegt að fá 1—2 ml af vökva til smásjárskoðunar og ræktunar. Sé grunur um berkla, er betra að senda meira, eða allt að 10 ml, þar eð líkurnar á því að finna sýkilinn aukast eftir því sem meira magn er sent af vökva til að leita í. Venja er að skilja vökvann og nota síðan botnfallið til stroks og sáningar, en berist mjög lítið magn, er vökvinn rannsakaður ó- skilinn. Strokið er síðan gramlit- að og leitað að sýklum. Tiltölu- lega auðvelt er að þekkja n. men- ingitidis, gramneikvæða diplo- cocca, sem snúa hliðum saman eins og kaffibaunir. Str. pneu- moniae eru líka yfirleitt vel þekkj- anlegir, gramjákvæðir diplococc- ar, sem hanga saman á endum, stundum sést hjúpur. Séu þeir farnir að eldast eða lasnast vegna lyfja, bilar gjarnan veggur þeirra og geta þeir þá aflitast, tekið seinni litnum og sýnst gramnei- kvæðir. Hemophilus influenzae er gramneikvæður coccobacillus, en liefur dálítið breytilegt lag, getur t. d. líkst diplococcum, sem hanga saman á endunum. Hafi nú strok- ið aflitast illa getur hann því líkst pneumococcus, báðir geta haít hjúp. Að sjálfsögðu líkist hann einnig öðrum gramneikvæðum stöfum, s. s. coliform bakterium. Smásjárskoðun á stroki er því ekki einhlít til greiningar á bak- teríutegund heldur þarf ræktun auk ýmissa biokemiskra prófa á þeim sýklum, sem kunna að rækt- ast. Bæði n. meningit., str. pneum- og hemophilus infl. þurfa sérstök æti (t. d. súkkulaðiæti) og sér- stakt loft (kolsýrublöndu) við fyrstu ræktun, en mænuvökva er einnig sáð á önnur æti, ef um aðra sýkla skyldi vera að ræða. Auk mænuvökvans, er rétt að senda blóð í ræktun og strok úr nefkoki og hálsi líka, þar eð tals- verðar líkur eru á að finna um- rædda sýkla í þeim sýnum. Sé verið að leita að berklum, er strokið litað með Ziehl—Nielsen aðferð. Eins og fyrr segir, eru minni líkur til að finna berklabakt- eriur í mænuvökva en aðrar bakteriur, vegna þess að færri sýklar eru yfirleitt í mænuvökva við berklasýkingar en sýkingar af völdum annarra bakteria. Vökv- anum er síðan sáð á Löwenstein- Jensen æti, en ræktun berkla tekur eins og kunnugt er nokkrar vikur. Einna nákvæmasta leiðin til að finna berkla í mænuvökva er að sprauta honum í naggrísi. Ef grunur er um sveppasýk- ingu, er ekki nóg að gramlita strok, (í þannig stroki líkist t. d. cryptococcus neoformans lympho- cytum) heldur þarf að nota aðra liti og sá á sérstakt æti. Oft leikur vafi á því í byrjun heilahimnusýkingar, hvort um veirur eða bakteriur sé að ræða. Ef tala hvítra blóðkorna í mænu- vökva er há, mikið af þeim eru segmenteruð og sykur í vökvan- um lækkaður, bendir það fremur til bakteriusýkingar en veiru. 18 LÆKNANEMINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.