Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1974, Qupperneq 39

Læknaneminn - 01.11.1974, Qupperneq 39
TAFLA4 Er á stofnun Þarf á stofnun Þarf á stofnun ef félagslegar aðst. breytast Þurfa ekki stofn- unarvist Geðhæfni MeS diagn. 1971 Án diagn. 1971 Með diagn. 1971 An diagn. 1971 Með diagn. 1971 Án diagn. 1971 Með diagn. 1971 Án diagn. 1971 Góð — - - - - - 3 7 Sæmileg 3 - 2 í 1 í 1 2 Léleg 1 1 2 - 1 3 - - Alls 4 1 4 í 2 4 4 9 Að lokum er rétt að fara fáeinum orðum unt stofnanavist og þörf fyrir slíkt meðal þessa fólks, sem athugun okkar tók til. Á stofnunum voru 5 ein- Istaklingar. Tveir þeirra voru algerlega vanhæfir vegna geðsjúkdóma og höfðu vistast lengi á stofnun af þeim sökum. Þrír sem aðeins höfðu minni háttar geðræna vanhæfni voru á elliheimili. Þeir hefðu all- ir getað dvalið í heimahúsum, ef félagslegar aðstæð- ur hefðu verið til. Aðrir 5, sem voru í heimahúsum, þurftu á stofnanavist að halda, 2 vegna dementia senilis, og 3 með minni háttar geðræn vandamál, vegna félagslegra aðstæðna og annarra sjúkdóma. Loks voru 6, sem þyrftu á vist að halda á stofnun, ef félagslegar aðstæður þeirra breyttust, ]). e. þeir misstu maka sinn eða börn, sem þeir búa hjá. Af þessum síðasttöldu 6 einstaklingum voru 3 með dementia arteriosclerotica. Ál yktanir Þær niðurstöður, sem við höfum sett fram hér af þessari athugun, verður auðvitað að skoða sem bráðabirgðaniðurstöður, þar eð aðeins er um að ræða athugun á fáum einstaklingum og þar af leið- andi óvarlegt, að umreikna niðurstöðurnar þannig, að þær hafi gildi fyrir þennan aldurshóp allan. Ef tekið er tillit til þess, að hóparnir voru valdir frá 2 mismunandi grunnforsendum, er þó hægt að draga nokkrar almennar ályktanir. í fyrsta lagi er dánar- tala þeirra, sem samkvæmt athuguninni frá 1971 höfðu einhvern vefrænan geðkvilla miklu hærri en hinna, sem ekki voru taldir hafa slíkan kvilla. I öðru lagi eru batahorfur þeirra, sem hafa óljósan minni háttar ellikvilla, sæmilega góðar, með tilliti til ein- kenna, sem finna má eftir 2 ár. I þriðja lagi er tíðni vefrænna geðkvilla mjög hár. f fjórða lagi vantar þennan aldurshóp mörg rúm á elli- og hjúkr- unarheimilum nú þegar. Auk þess þarf að gera á- ætlun um hvernig skuli mæta þörfum þeirra, sem þyrftu á slíkum rúmum að halda, ef félagslegar að- stæður þeirra breyttust frá því sem nú er. Að síðustu má nefna að hér hefur ekki verið rætt um þær niðurstöður athugana okkar, sem varða efnahag, húsnæðismál, lífsvenjur og aðra sjúkdóma en geðsjúkdóma. Þær niðurstöður væru efni í tals- verðar umræður um aðstöðu þessa aldurshóps í Reykjavík í dag, sem þó væri æskilegt að kanna nánar með því að rannsaka stærra úrtak. læknaneminn 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.