Læknaneminn - 01.04.2004, Page 3
PISTILL RITSTJORA
0%-oi.cs
samnemendur
Nú er enn eitt áríð liðið og annað nýtt gengið í garð. Þetta síðasta ár hefur verið
viðburðaríkt hjá læknanemum en það sem stendur e.t.v. hæst upp úr eru róttækar
breytingar á uppbyggíngu námsins. Sumir árgangar lenda því miður verr í því en aðrir,
en okkar fulltrúar í Félagi Læknanema vínna gott starf eíns og venjulega og koma
óánægjuröddum okkar læknanema til skila til helstu ráðamanna Læknadeildar.
Blaðið er veglegt að þessu sinni (tók sinn tíma að safna í það !!!) og vonandi eitthvað
fyrir alla. Við tókum upp þá nýbreytni að færa blaðið í nýjan búning, þ.e. stækka það
í A4. Þótti okkur tími til kominn að breyta til svo blaðið yrði bæði fallegra og einnig
meira heíllandi fyrir auglýsendur. Ég vona að ykkur líki þetta vel. Að lokum viljum við
hér á Læknanemanum þakka fyrir ánægjulegt samstarf á árinu sem var að líða og
biðjumst velvirðingar á því hve seint blaðið kemur út að þessu sinni.
F.h. ritstjómar,
Jenna Huld Eysteinsdóttir.
Hefur þú kynnt þér
Lífeyrissjóð lækna?
ÍSLANDSBANKI
Lífeyrisgreiðslur til æviloka
Góð nnakalífeyrisréttindi
Örorkutrygging við starfsorkumissi
Góð ávöxtun og hagkvæmur rekstur
Hagstæð lán til sjóðfélaga
Fjölmargar leiðir fyrir séreignasparnað
□agleg yfirlit um innborganir og inneign
Ráðgjöf
... og margt fleira
Nánari upplýsingar eru á:
wwiAi.llaekna.is
Rekstraraðili: íslandsbanki - Eignastýring, Kirkjusandi,
netfang: verdbref@isb.is, vaffang: www.isb.is
LIFEYRISSJOÐUR LÆKNA
Kirkjusandi. 155 Reykjavík
Sími: 440 4900, Myndsendir: 440 4910
Netfang: ll@llaekna.is, Veffang: www.llaekna.is
3