Læknaneminn - 01.04.2004, Side 63

Læknaneminn - 01.04.2004, Side 63
Verkefni 4. árs læknanema Modulation of phospo-ERK and IkB expression by natriuretic hormone peptides. J. Gunnarsdottirl, S.S. Mohapatra2 1 Læknadeild Háskóla Islands, 2University of South Florida, Division of Allergy and Immunology Background: Intranasal administration of atrial natriuretic peptide plasmid attenuates airway reactivity in a mouse model of allergic sensitization. Explanation for this effect might include modulatory effect of ANP on signal transduction. ANP peptide modulates various signal transduction pathways, including MAP kinase pathways and NF_B activation. ANP peptide attenuates cytokine production by decreasing NFkB activation, but epithelial cell cytokine production has been linked to airway hyperreactivity. The effect of pANP transfection has not been defined. Methods: A549 cells were cultured and either treated with ANP peptide, PMA and 8-bromo-cGMP in different combinations, or transfected with ANP plasmids made from different parts of the prohormone sequence, a control plasmid, pVAX, and GFP plasmid as a transfection control. After treatment, cells were either fixed and stained for phosho-ERK, or lysed for western blots for ERK and IkB. Results: Our results indicate that ANP peptide and cGMP analog pretreatment prolongs PMA stimulated ERK phoshorylation using 0.5% FBS. On the other hand, ANP plasmid transfection decreases ERK phoshorylation relatively to control plasmid transfection, when using 10% FBS. ANP transfection increases total amount of IkB relatively to control plasmid transfection, using total actin as a loading control. Conclusion: ANP peptide and pANP transfection modulate ERK activity and pANP transfection increases total IkB amound in A549 cells. Dissecting signal transduction pathways, especially those involved in inflammation, might help explane beneficial effect of pANP in a mouse model of asthma. Keywords: ANP, asthma, ERK, IkB, gene transfection. Leghálssaumur til varnar fósturláti og fyrirburafæðingu Óttar Geir Kristinsson 1), Þóra Steingrímsdóttirl ,2) Læknadeildl) Háskóla íslands, kvennadeild2) LSH. Markmið:Tilgangurrannsóknarinnarvarað kannafæðingasögu kvenna sem höfðu fengið greinínguna leghálsbilun og athuga gagnsemi leghálssaums (cervical cerclage) í meðferð. Efniviður og aðferðir: Rannsóknarsniðið var afturskyggn hóprannsókn. I rannsóknarhópinn voru valdar allar konur sem höfðu fengið leghálssaum eða greinst með leghálsbilun á kvennadeild LSH 1992-2001 (N=101). Úr sjúkraskrám voru skráðar upplýsingar um allar þunganir kvennanna í tímaröð, m.a. hvenær og með hvaða hætti þungun lauk, greining sýkingar, hvenær saumur var lagður og tekinn, hvort lagður var neyðarsaumur eða ekki; einnig upplýsingar um keiluskurð. Gögnum var safnað í SPSS og lýsandi tölfræði beitt við úrvinnslu þeirra. Niðurstöður: Algengi leghálsbilunar var 3,5/1000 fæðingar á ári að meðaltali á LSF1 (95% öryggisbil: 2,9 - 4,3). Tíðni leghálsbilunar fór vaxandi á rannsóknartímabilinu (p<0,001). Meðalmeðgöngulengd við lok þungunar, á öðrum og þriðja þriðjungi meðgöngu, fyrir ísetningu fyrsta saums var 27 vikur en 34 vikur eftir greiningu og meðferð (saum). Hjá þeim konum sem einhvern tímann höfðu fengið klíníska chorioamnionitisgreiningu voru sambærilegar tölur 26 og 30 vikur. Hjá 31% kvennanna var saumurinn tekinn akút vegna yfirvofandi fyrirburafæðingar/fósturláts. Stór hluti kvennanna hafði einhvern tíma gengist undir fóstureyðingu (28%). Tíðni keiluskurðar í rannsóknarhópnum var 37% (aldur 20-36ár) á móti 3% í almennu þýði á aldrinum 20-29ára og 8% á aldrinum 30-39ára þar sem algengi í almenna þýðinu fer vaxandi með hækkandi aldri (p<0,0001). Ályktun: Leghálsbilun hefur farið vaxandi á síðustu árum. Saga um chorioamnionitis í fyrri þungun minnkar líkur á gagnsemi leghálssaums. Keiluskurður er algengari í rannsóknarhópnum en í almennu þýði, og líklegt að hann auki hættuna á leghálsbilun. Þörf er á samanburðarhópi til að gera nánari grein fyrir mun á rannsóknarhóp og þýði fæðandi kvenna (case control study). Lykilorð: Cervical insuff iciency, cervical cerclage, chorioamnionitis, preterm delivery, second trimester miscarriage. 63

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.