Læknaneminn - 01.04.2004, Síða 64

Læknaneminn - 01.04.2004, Síða 64
Assessment of somatic p53 loss and gain in endometriosis using quantitative real-time PCR. Jon Torfi Gylfason, B.Sc., b,c Vigdis Petursdottir, MD., d Díanne Dang, B.Sc.,a Reynir T. Geirsson, MD., Ph.D., b,c Joe Leigh Simpson, MD, a Farideh Z. Bischoff, Ph.D. a* a Department of Obstetrics and Gynecology, Baylor College of Medicine, 6550 Fannin St,, Houston, Texas 77030, USA. b University of lceland, Medical Faculty, Reykjavik, lceland. c Department of Obstetrics and Gynecology, Women's Clinic, Landspitalinn University Hospital Hringbraut, Reykjavik, lceland. d Department of Pathology, Landspítalínn, University Hospital, Reykjavik, lceland. Introduction - Endometriosis is defined as the presence of endometrial glands and stroma outside the uterine cavity and musculature. The disease is essentially benign but shares some common features with cancer. Our objective was to determine the frequency of somatic DNA alterations involving the p53 locus (17p 13; exon 1). Materials and Methods - Following institutional review board approval, subjects undergoing treatment for endometriosis in lceland (v=26) and USA (v=45) were enrolled into the study. The lcelandic cases included paraffin embedded tissue from 19 affected matched endometriosis cases and 7 unaffected endometrial controls. The USA cases consisted of fresh surgical tissue from 17 matched endometriosis cases and 28 unaffected controls. DNA isolatíon was done by using commercial DNA extraction methods. Real-time PCR using the Taqman Assay was then performed to quantify the number of copies present at both the p53 tumor suppressor (exon 1) and GAPDH (16p;control) gene locus. Results - For the endometriotic tissues, mean normalized p53 values were 1.16 (lcelandic cases) and 3.46 (USA cases) copies/reaction. Significant differences were observed between 1) normalized p53 values ín the control blood and affected tissue for the USA samples (P=0.008); 2) endometriosis cases from lceland and USA (P=0.0066); and 3) normal endometrium from lcelandic and USA samples (P=0.7041). Conclusion - In agreement with previous studíes, somatic p53 alteratíons/instabilityappears to be involved in the pathogenesis of endometriosis. Our data support that underlying genetic mechanisms may be influenced by environmental/population factors. Key words: Endometriosis, p53, chromosome 17, real-tíme quantitative PCR. Rannsókn á breytileika í tákna 129 í príongeni í heilbrigðum íslendingum Þórður Tryggvason Leiðbeinendur: Stefanía Þorgeirsdóttir, Guðmundur Georgsson Príonsjúkdómar, eins og Creutzfeldt-Jakob sjúkdómar (CJD), stafa af formbreytingu og upphleðslu á eðlilegu próteini líkamans. Eðlilega príon próteinið, PrPC, umbreytist í smitefnið, PrPSc, sem er með aðra þrívíddar byggingu. Ljóst þykir að breytileiki í tákna 129 í geni príon próteins (PRNP geninu) hafi áhríf á svipfar, smitnæmi og meðgöngutíma príonsjúkdóma. Þrjár arfgerðir hafa fundist í tákna 129: 1) arfhrein metíonín/metíonín (M/M), 2) arfhrein valín/valín (V/V) og 3) arfblendin metíonin/valín (M/V). Nýtt afbrigði af CJD, vCJD, sem talið er hafa borist í fólk við neyslu afurða af riðusýktum nautgripum á Bretlandi, hefur bara greinst í einstaklingum með arfgerðina M/M. Markmið verkefnisins er að rannsaka tíðni þessara þriggja mismunandi arfgerða í íslensku þýði, til samanburðar við aðrar þjóðir enda kynni slíkur samanburður að auka skilning á CJD. Blóðsýni voru tekin úr 208 heilbrigðum íslendingum (blóðgjöfum), 104 körlum og 104 konum. DNA var einangrað úr blóðinu og príongenið fjölfaldað með PCR (polymerase chain reaction). Loks var gerð skerðibútagreining á PCR afurðinni með Xcel (Nspl) skerðiensími og rafdrættí í agarósahlaupi. DNA-bútarnir sem eru misstórir sjást sem bönd á agarósahlaupí eftir rafdrátt, og hver arfgerð gefur sérstakt bandamynstur. 46,6% af íslenska úrtakinu voru með arfgerðina M/M sem er hærra en mælst hefur á Bretlandi (37%). Arfblendnir M/V voru 44,7% og 8,7% voru VV arfhreinír fyrir valín. íslenska þjóðin er með álíka dreifingu arfgerða í tákna 129 í príongeninu og grannþjóðir okkar í Evrópu þar sem þessi breytileiki hefur verið kannaður. Hin tæplega 10% hærri tíðni arfgerðarinnar M/M hjá íslendingum en Bretum er ekki marktæk (p>0,05), en fræðilega hefði meira af M/M arfgerðinní getað gert íslendinga næmari fyrir vCJD. Lykiloró: Creutzfeldt-Jakob sjúkdómar; príongen; arfgerðir; íslendingar. Congenital Adrenal Hyperplasia: Nýgengi, algengi og faralds- fræði erfðaþátta á íslandi í 35 ár 1967-2002 Einar Pór Hafberg1, Sigurður Þ. Guðmundsson3, ísleifur Ólafsson4 og Árni Valdimar Þórsson1,2 Læknadeild Háskóla íslands1, Barnaspítali Hringsins, Landspítala Háskólasjúkrahúsi2, Lyflækningadeild, Landspítala Háskólasjúkrahúsi3 Klínísk lífefnafræðideild, Landspítala Háskólasjúkrahúsi4 64-Læknaneminn 2004 Inngangur: Congenital adrenal hyperplasia (CAH) er sjúkdómur orsakaður af galla í tjáningu ensíma sem taka þátt í myndun barkstera. Meira en 95 % sjúkdómstílfella má skýra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.