Læknaneminn - 01.04.2004, Síða 72

Læknaneminn - 01.04.2004, Síða 72
mRKS tjáningu á IL-13R(1 eftir þann ræktunartíma sem var notaður. Ályktanir: Hnattkjarna frumur úr blóði astmasjúklinga sem ekki eru með ofnæmistilhneigingu geta sýnt aukið næmi og örvast af ofnæmisvökum. PHA niðurstöður benda til að seytun verði ekki á IL-13 próteini nema fruman sé í skiptingu þó tjáning á mRKS fyrir IL-13 sé aukin. RKS tjáning á IL- 13R( 1 viðtaka fyrir IL-13 breytistekki íhnattkjarnafrumum við örvun með þeim frumuboðum (cytókínum) og ofnæmisvökum sem notaðir voru í rannsókninni. Lykilorð: IL-13, astmi, ensímtengd mótefnamæling, rauntíma- öfugumritunar-keðjumögnun Áhrif raloxifens á APC viðnám hjá eldri konum sem búa á hjúkrunarheimilum Sigurbjörg Sigurjónsdóttirl, Helga Hansdóttír2 og Páll Torfi Önundarson2 1 Læknadeild Háskóla Islands, 2 Landspítalí-Háskólasjúkrahús Inngangur: Raloxifen er lyf af flokki sértækra estrógenviðtaka mótandi lyfja (SERM). Það er notað við meðferð á beinþynningu. Rannsóknir hafa sýnt að raloxifen eykur hættuna á segamyndun í djúpum bláæðum. Arfgengur galli í Faktor V í storkukerfinu (Leiden stökkbreyting) veldur auknu APC viðnámi. Þessi galli leiðir til aukinnar hættu á bláæðasegum. Estrógen veldur aukinni hættu á bláæðasegum og auknu viðnámi gegn virkjuðu próteini C. Tilgangur þessarrar rannsóknar er að kanna áhrif raloxifens á APC viðnám hjá eldri konum sem búa á hjúkrunarheimilum. Efniviður og aðferðir: Þátttakendur voru 19 konur sem búa á tveimur hjúkrunarheimilum í Reykjavík. Meðalaldur þeirra var 85,3 ár. Konur sem höfðu sögu um bláæðasega eða höfðu fengið hjarta- eða heilaáföll síðasta ár voru útilokaðar frá þátttöku. APC viðnám var mælt í plasma með APTT aðferð (Dahlback aðferð) fyrir meðferð með raloxifeni og eftir 12 vikna meðferð með 60mg á dag. Meðaltalsgildi fyrir meðferð og á meðferð voru borin saman. Við samanburð var notað T-próf paraðra úrtaka. Nióurstöður: Sýni fyrir og á meðferð voru til fyrir 13 kvennanna. Næmi APC fyrir meðferð var að meðaltali 2,2 (0,1 og á meðferð að meðaltali 2,5 ( 0,1. Munurinn var marktækur, p<0,01. Raloxifen veldur samkvæmt þessu minnkuðu APC viðnámi hjá rannsóknarhópnum. Umræóa: Þessar rannsóknir ganga þvert á það sem búist hefði verið við miðað við rannsóknir á estrógeni og rannsóknir á raloxifeni sem sýna aukna hættu á bláæðasegum. Frekari rannsókna er þörf, bæði á áhrifum raloxifens á hættu á bláæðasegum hjá þessum hópi kvenna og á aðra þætti sem tengjast bláæðasegum. Lykilorð: Raloxifen, APC viðnám, bláæðasegar. Effect of Cdk-lnhibitor, R-Roscovitine, on the Expression of Cell-Cycle and Circadian Clock-Related Genes in GOS Tumor in Mice. Hlynur Georgssonl, Elizabeth Filipski2, Pasquale Fabio lnnominato2, Francis Levi2 1 Department of Medicine, University of lceland, 2 Institut National de la Sante et de la Recherche Medicale (INSERM) “Chronotherapeutique des cancers", Universite Paris du Sud XI, France Introduction: R-Roscovitine, a synthesized Cyclin-dependent kinase (Cdk) inhibitor, has been shown to selectively cause transformed cells to enter apoptosis. It and other Cdk2 inhibitors have been considered promising candidates for anti- cancer therapy. The mechanisms by which these molecules illicit their effects has not yet been fully established but most likely involve arrest of cells in the G1 phase of the cell-cycle via a pRB-related pathway. Moreover, recentstudies have reported new-found links between the growth-control pathways of the cell-cycle and important genes functioning in the circadian cell clock. We were interested to determine if there is a way to quantify the effect of Roscovitine on Glasgow osteosarcoma tumor cells in mice by measuring the expression of various cell-cycle and circadian clock-genes which may or may not be significantly affected by Roscovitine in its action. Materials and Methods: Using Glasgow Osteosarcoma tumor tissue extracted from 60 circadian-synchronized mice, RT-PCR LightCycler assays were performed in order to assess the expression levels of clock genes (per2, cry1, clock, bmal) and cell-cycle related genes (cyclinE, cyclinB 1, cyclinD, p53, bcl2 and bax) at various Roscovitine doses in relation to the housekeeping gene 36b4. Results: We report here, with the caveat that the nature of our results betrays serious shortcomings in their reliability, that no dose-dependent changes were seen in the expression of the selected genes. Discussion: The results were unreliable to the point of their having little if any relevance in answering the questions intended. Given the variability seen in LightCycler measurements, more numerous samples would have been required to provide relevant data. Although earlier studies have argued for RT-PCR as the most sensitive method for determining mRNA abundance, it may be prudent for subsequent studies of this design to use other accepted methods such as Northern blot analysis, Nuclease Protection Assays or in situ hybridization. 72 Læknaneminn 2004
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.