Úrval - 01.07.1965, Síða 3
„Herra skáldmenni
Ólafur Kárason
Ljósvíkingur á Fæti
undir Fótafæti.11
„Það kannaSist enginn á bænum
við þennan Ljósviking, þvi hann
hafði 'ekki trúað neinum fyrir þessu
leyndarmáli. En einhvern rámaði
í að það mundi liggja auðvirðilegt
skáldmenni á fleti í loftskróknum,
og böggullinn komst að lokum til
skila. Það voru rytjur af sálmabók-
inni. Það var þesskonar eintak af
sálmabókinni sem ein óvenjulega
syndug manneskja hefur sungið
uppúr daglega alla ævi sér til hugg-
unar; táið hana sundur með aug-
unum, i þeirri von að það kynni
að felast eitthvað enn dásamlegra
á bakvið línurnar, en sennilega án
þes að finna drottin. Því miður
fylgdi ekkert bréf, því hún var
sjálf ekki skrifandi, einhver góður
maður bafði skrifað utaná fyrir
bana; en hún gat eki betur gert,
hún sendi honum allt það sem synd-
ug manneskja átti sér til öryggis
í gervöllum heiminum, það eru ekki
allir sem gefa slíka gjöf.“
Úrval
Útgefandi: Hilmir h.f., Skipholti
33, Sími 35320, P.O. Box 533, Rvík.
Ritstjórn:
Gísli Sigurðsson,
Sigurpáll Jónsson (ábm.),
Vilhjálmur S. Vilhjálmsson.
Auglýsingastjóri:
Gunnar Steindórsson.
Dreifingarstjóri:
Óskar Karlsson.
Afgreiðsla:
Blaðadreifing, Laugavegi 133,
Sími 35320.
Káputeikning:
Halldór Pétursson.
Prentun og bókband:
Hilmir h.f.
Myndamót:
Rafgraf h.f.
Uppsetning:
Jón Svan Sigurðsson.
Kemur út mánaðarlega. - Verð ár-
gangs kr. 400,00, í lausasölu kr. 40,00
(Kraftbirtingarhljómur guðdóms-
ins. Heimsljós — II. K. L.)