Úrval - 01.07.1965, Side 14
Allir sem eru yjir fertugt ættu að láta athuga
blóðþrýsting sinn árlega.
Hafðu gætur á
BLÚDÞRYSTINGI ÞÍNIIM
IjiWijl FT LÝSIR fólk því yfir,
að það „þjáist af blóð-
þrýstingi“ án þess að
.. . gera sér grcin fyrir
otÍIÍIÍIÍIÍIÍUIÍK þvi, að þarna er uni
að ræða líkamsástand, sem er sam-
eiginlegt öllum mönnum. Það er
viss þrýstingur á blóðinu í okkur
öllum. Hinn eðlilegi þrýstingur er
nokkurn veginn sá sami og aldur
mannsins að viðbættum 100 gráð-
um, sem táknaðar eru í mercury-
millimetrum. Þannig ætti fimmtug-
ur maður að hafa blóðþrýsting,
sem mældist um 150, þótt þarna
geti verið um hættulaus frávik að
ræða innan vissra takmarka.
Þegar fólk segist „þjást af blóð-
þrýstingi“, á það venjulcga við of
báan blóðþrýsting. Fimmtugt fólk
verður oft óttaslegið, ]>egar það
kemst að því, að blóðþrýstingur
þess er örlítið fyrir ofan eðlilegan
blóðþrýsting aldursskeiðs þess. En
það er ekkert að óttast, ])ótt um sé
að ræða svolitla aukningu á sek-
úndu.
Hár blóðþrýstingur er aðeins
alvarlegur, cf honum fylgir einhver
æðasjúkdómur. Slagæðarnar, blóð-
æðarnar, háræðarnar og hjartað
mynda Iokað leiðslukerfi, sem blóð-
ið hreyfist um á stöðugri hring-
rás.
Hjartað þrýstir blóðinu út í slag-
æðarnar með samdrætti sínum. En
fólk veit ekki almennt, að slag-
æðarnar eiga einnig mikinn þátt
i að þrýsta blóðinu áfram, en þær
eru úr teygjanlegu efni.
En glati slagæðarnar þessum
teygjanleika, líkt og þær gera, ef
þær eru sýktar, þá glata þær jafn-
framt þessari hæfni sinni til þess
að þrýsta blóðinu áfram, og af-
leiðing þessa verður þá sú, að
blóðstraumurinn verður miklu
bægari í hinum minni æðagreinum,
sem flytja líffærum líkamans blóð.
Oft er ekki aðeins um að ræða
12
Derry Journal