Úrval - 01.07.1965, Blaðsíða 15

Úrval - 01.07.1965, Blaðsíða 15
HAFÐU GÆTUR Á BLÓÐÞR ÝSTINGI ÞÍNUM 13 hægara blóðstreymi, heldur stíflu æðagreinar, svo að heilt líffæri eða hluta úr líffæri skortir blóð, t.d. nýru eða heila. Þar eð enginn vefur mannlegs líkama getur lialdið áfram starf- semi sinni, án þess að honum berist hlóð, rýrnar viðkomandj Iíffæri og skemmist. Flestar þær breyting- ar á líffærastarfsemi, sem kallaðar eru ellihrumleiki einu nafni, stafa af gölluðum slagæðum. Því betur sem við höldum heilbrigði slagæð- anna, þeim mun lengur getum við viðhaldið æsku og styrkleika allra líffæra likamans. Ein afleiðingin af því, að slag- æðarnar glata teygjanleika sínum, verður sú, að þær verða um leið veikbyggðari. Þær láta þá fremur undan þrýstingi og þá einkum liinum aukna þrýstingi, sem er fylgifiskur slagæðasjúkdóma. Það vill nú svo óheppilega til, að heil- inn reynist oft vera veikasti staður- inn, hvað slagæðakerfið snertir. Bili slagæð í honum, verður afleið- ingin heilablóðfall, sem oft er kall- að „slag“. Allt virðist benda til þess, að sannanir hafi fengizt fyrir því, að viss eiturefni, sem venjulega fyrir finnast i blóðinu, eftir að miðjum aldri er náð, hafi tilhneig- ingu til að skemma slagæðar og auka blóðþrýstinginn, en þetta tvennt er í sameiningu líklegt til þess að framkalla slag. Miðaldra fólk, sem grein þessa les, kann að spyrja, livers vegna eiturefni þessi séu í blóðinu og hvort þau séu þar almennt, eftir að æskuárin eru að baki. Svarið við þessari spurningu er á þá leið, að það eru venjulega rangar lífs- venjur, starfsvenjur og mataræði, sem valda slíku líkamsástandi eða öllu fremur venjur, sem væru ekki rangar fyrir æskufólk, en verða rangar, þegar fólk er orðið mið- aldra. Sú manngerð, sem fær oft háan blóðþrýsting og slagæðasjúkdóma, er hinn starfsami, framtakssami karl (eða kona), sem gengur vel í starfi og er einmitt að ná sér „vel á strik“ mitt á milli fertugs og fimmtugs. Það er mjög ömurlegt, er slíkum glæsilegum starfsferli lýkur snög'glega vegna vanhirðu. Menn skyldu hafa það í huga, að á þeiin aldri er ekki hægt að leggju ofsaþungar byrðar á mannlegan lík- ama án alvarlegra afleiðinga. Al- gengt er það, að menn borði þá of inikið af þungum mat, einkum eggjahvítuefnum, leggi af mörkum of mikið starf, cr skiptist á við fristundir, sem ekki er eytt til af- slökunar og hvildar, heldur á ferð og flugi við erfiðar tómstundaiðk- anir, og algeng afleiðing alls þessa er svo þreyta, sem reynt er að vinna gegn með örvandi lyfjum í stað jjeirrar hvíldar, sem sannarlega er mikil þörf fyrir. Eiturefnin, sem myndast við of- jireytu, ónóga vinnslu fæðunnar í líkamanum og of mikla æsingu, safnast fyrir í hlóðinu og valda veiklun slagæðanna og þeim liáa blóðþrýstingi, er henni fylgir. Skynsamleg varúðarráðstöfun fyr- ir hvern þann, sem kominn er yfir fertugt, er að láta mæla blóðþrýst- inginn árlega. Hafi liann hækkað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.