Úrval - 01.07.1965, Side 16

Úrval - 01.07.1965, Side 16
14 ÚRVAL lítillega, t.d. um 10 gráður eða jafnvel meira, er samt engin ástæða til hræðslu, nema önnur sjúkdóms- einkenni séu einnig fyrir hendi. En samt ættu menn að gera sér grein fyrir þessari tilhneigingu til hækkaðs blóðþrýstings og gera til- raun til þess að temja sér heil- brigt og skynsamlegt mataræði, hreyfingu og hvíld. STJÓRN Á FELLIBYLJUM? Bandaríska veðurstofan skýrir frá góðum árangri sínum af tilraunum til Þess að draga úr ofsakrafti fellibylja. Veðurfræðingarnir hafa skýrt frá þvi, að vindhraði fellibylsins Beulah, sem var á ferðinni í ágúst- mánuði 1964, hafi minnkað um 30%, eftir að yfir hann hafði verið dreift „kemiskum" efnum, enn fremur hafi innsta „kjarnaauga" fellibylsins („vindiskrúfan") vikkað og þannig hafi þrýstingurinn í miðju hans dreifzt. Hvernig mátti slíkt verða? Jú, Þessi „kemisku" efni breyta vatnsdropum i skýjunum í ískristalla, og þannig leysist hiti úr læðingi, sem dregur úr vindofsanum. Science Digest JARÐSKJÁLFTI EÐA NEDANJARÐARKJARNASPRENGING ? Hvernig getur jarðskjálftamælir greint á milli jarðskjálfta og neðan- jarðarkjarnasprengingar ? Vísindamenn við Lamont-jarðfræðirannsókna- stofnun Columbiaháskólans munu bráðlega gera slíkar tilraunir. Munu þeir sökkva jarðskjálftamælum niður á botn Kyrrahafsins. Munu mæl- arnir verða tengdir við stöð í landi með yfir 100 mílna löngum streng. Á þessum mælum ættu alls ekki að koma fram hræringar, sem jarð- skjálftamælarnir á þurru landi greina, og þannig ætti að vera hægt að finna mælanlegan mun. Science Digest NÝJUNG Á SVIÐI KJARNORKUNÝTINGAR Bandaríska kjarnorku-prófunarstöðin nálægt Idaho Falls í Idahofylki er nú tekin til starfa, og gefur hún góðar vonir um að brátt renni upp nýtt tímabil á sviði kjarnorkunýtingar. Kjarnorkueldsneytið framleiðir hita, sem myndar siðan rafmagn og framleiðir um leið nýtt eldsneyti með svokallaðri „transmutation“-aðferð innan kjarnorkuofnsins. Sagt er, að þessi nýja aðferð sé mjög þýðingarmikil, hvað snertir eldsneyti og rekstrarkostnað. Science Digest Öll veröldin tilheyrir hinum eldheita áhugamanni, sem hefur fulla stjórn á sér. J. B. Walker Guð veitir þeim einum frelsi, sem elska það og eru alltaf reiðubúnir að gæta Þess og verja það. Daniel Webster
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.