Úrval - 01.07.1965, Qupperneq 19

Úrval - 01.07.1965, Qupperneq 19
T)E GAVLLE 17 ins í Downing Street 10. Það varð a'ð samkomulagi þeirra í milli, að jafnslcjótt og Pétain bæði um vopnahlé, skyldi de Gaulle koma til London og freista þess að halda baráttunni áfram þaðan. Pétain fór fram á vopnahlé síðdegis liinn 17. júni. Daginn eftir, 18. júní, hélt de Gaulle hina frægu útvarpsræðu sina, sem fáir hlustuðu þó á. Síðan hélt hann fleiri útvarpsræður, þar sem hann réðist opinskátt á sína eigin ríkisstjórn og skipaði sér þar með á bekk með landráðamönnum. Hann var dæmdur til dauða in ab- sentia af frönskum herdómstóli. Barátta de Gaulles gekk ekki vel i fyrstu. Engir franskir hershöfð- ingjar eða embættismenn, sem staddir voru í London, gengu í lið með honum, og einungis 7000 menn létu skrá sig í her hans fyrstu mánuðina. Að vísu snerist franska Mið-Afríka á sveif með de Gaulle um haustið, en liins vegar mistókst herförin gegn Dakar, sem de Gaulle hugðist ná á vald sitt með aðstoð Breta. Árið 1942 náðu hersveitir Breta og Frjálsra Frakka Sýrlandi frá Vichystjórninni. En eftir uppgjöf Vichyhermannanna gengu mjög fá- ir í lið de Gaulles, og það vakti athygli, hve hiklaust þeir skutu á samlanda sína i liði hershöfðingjans meðan á bardög'um stóð. Roosevelt forseti vantreysti de Gaulle og taldi hann þröngsýnan þjóðernissinna, sem væri að troða sér inn á frönsku ltjóðina. De Gaulle og Frjálsir Frakkar voru ekki hafðir með í ráðum, þegar inn- rásin var gerð í Norður-Afríku i janúar 1943, en Giraud hershöfð- ingi, sem var mjög íhaldssamur og sloppið hafði úr þýzku fangelsi, var settur yfir frönsku hersveitirn- ar og' gerður að landsstjóra á hinu hertekna svæði. Stuðningsmenn de Gaidles í Alsír voru settir í fanga- búðir. Stefna Roosevelts forseta reyndist j)ó óframkvæmanleg, því að það kom æ betur í ljós, að franska þjóð- in studdi de Gatille. Leon Blum, hinn Irægi franski jafnaðarmanna- foringi, sem liafði verið hnepptur í varðhald, skrifaði þeim Roosevelt og' Churchill úr fangelsinu á þá leið, að de Gaulle væri eini maður- inn, sem kæmi til greina sem for- sætisráðherra Fralcklands eftir frelsun landsins. De Gaulle hélt áfram að deila við Roosevelt og Churchill, og' hinn síðarnefndi aðstoðaði forseta Bandaríkjanna i tilraunum hans við að jsvinga de Gaulle, en að vísu gegn betri vitund. Deilur Roosevelts og dc Gaulles vortt kurteislegar á yfirborðinu, en undir niðri ríkti fullur fjandskapur. Orðaskipti de Gaulles og Churchills gátu aftur á móti verið mjög óhefluð, en í raun og veru voru j)eir sama sinnis í aðalatriðum. De Gaulle segir lika í endurminningum sinum, að þeir Churchill „hafi siglt eftir sömu stjörnu.“ Þegar innrásin var gerð í Frakk- land í júni 1944, kom til harðrar deilu milli þeirra Churchills og de Gaulles, og stafaði ágreiningurinn af því, að Roosevelt var tregur til að viðurkenna de Gaulle og menn hans sem hina væntanlegu stjórn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.