Úrval - 01.07.1965, Page 24

Úrval - 01.07.1965, Page 24
22 Teikning úr ússneska ritinu af Syphamie versicolor. gcngur hinn lifandi kaktus cftir sandinum og steinunum á botni sjávarins og mjakast meira að segja upp bratta kletta í fæðuleit sinni. Sé hætta á ferðum og ígulkerið vilji forða sér eins fljótt og mögu- legt er, þá tekur það til slysavarnar- tækja sinna. Sannleikurinn er sem sé sá, að broddarnir eru ekki ein- göngu varnartæki dýrsins, heldur eru þeir líka e. k. stiklur og geta Kardinalafiskar í „Symbiosis“ meS igul- keri. ÚRVAL hreyfzt þar sem þeir koma út úr skráp dýrsins. Matarlyst ígulkerja er ágæt. Þau éta bókstaflega allt sem þau finna, krabba, orma, snigla, þang og jafn- vel forarleðju. Munnur þeirra er neðan á maganum og þau ýta öllu ætilegu inn í hann með fótunum. Þau grípa ýmsa hluti með sérstök- um broddum sem vinna líkt og klippur, en koma líka að gagni við hreinsunarstarfsemi líkamans. Án jjessara sérkennilegu hreingerning- artækja mundi líkami ígulkerja fljótlega verða þrunginn úrgangs- efnum. Þau hafa líka brodda með eitur- kirtlum, sejn koma að miklu gagni bæði til varnar og árásar. Segja má, að ígulker með broddum sinurrí og eiturklippum sé eins konar neðan- sjávarvirki. Því er engin tilviljun, að nokkrar fiskategundir nota það fyrir fylgsni. Syphamie versicolor er latínu- heitið á fiskategund, sem dvelst venjulega svo nálægt ígulkerinu, að þeir nærri snerta brodda þess, en þó er takmarkaður fjöldi þeirra með hverju ígulkeri og þegar það færir sig um set, þá fylgja þeir eft- ir. Verði vart við nokkra minnstu liættu, þá fela þeir sig milli brodda þess. ígulker eru dökk-rauðbrún á lit og eins eru þeir fiskar, sem lifa í symbiosis með því. (Symbiosis er samlíf tveggja dýra- eða jurtateg- unda). Það hefur líka hreint ekki svo lítið gagn, af samvinnunni við fiskana. Það sést t.d. greinilega að ígulkerin mynda dálitla pýramida með broddunum, svo að fiskarnir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.