Úrval - 01.07.1965, Blaðsíða 53

Úrval - 01.07.1965, Blaðsíða 53
NAPOLEON OG MARIA WALEWSKA 51 biðja hann um að veita Póllandi ásjá. Sú yngri lét sig engu skipta olnbogaskot og troðning mann- fjöldans, heldur tróðst áfram inn í hóp karlmannanna og reyndi si- fellt að komast nær vagninum. Hún var rétt komin af barnsaldri, með ljóst, liðað hár, skærblá augu og spékoppa i kinnum. Ilún náði lil Durocs, sem reið við hlið vagns- ins, og bað bann um að sjá svo til, að hún fengi að tala við keis- ara rétt sem snöggvast. Duroc furðaði sig á dirfsku þess- arar pólsku stúlku, sem var aug- sýnilega komin af aðalsættum og ekki vön að troðast áfram í hópi karlmanna. Og hann varð við beiðni hennar. Hann opnaði vagn- hurðina, og Napóleon kom auga á bjartleitt andlit og glampandi augu ör af tilfinningaofsa, umvafið gylltu hári. Hann hlýddi á mál hennár, en sagði ekkert. Og hana skorti ekki orð. Hún bauð hann velkominn til Póllands, skýrði honum frá gleði fólksins og grátbað hann um að gera Pól- verja aftur að frjálsri, sameinaðri Þjóð. Slík fegurð og slíkur tilfinninga- hiti hlaut að hafa mikil áhrif, enda fór svo, að sjálfur keisari Frakk- lands og sigurvegari Evrópu hreifst af stúlku þessari, þótt hann væri vanur alls kyns hjálparbeiðnum og áköfum sönnunum um undir- gefni og hollustu. Hann greip blóm- vönd, sem lá í sætinu við hlið hon- um og liklcga hefur verið gjöf frá einhverri sveitar- eða bæjarstjórn, og rétti henni. Hún beygði kné sín, vagnhurðinni var lokað, og ljós- leita höfuðið hvarf sýnum, áður en keisarinn eða Duroc gætu kom- izt að þvi, hver hin unga stúlka var. Stúlka þessi var Marie Walewska og unga konan, sem hafði fylgt henni til Brone í þessum erinda- gerðum fyrir fósturjörðina, var bezta vinkona hennar, Elzbieta Abramowicz að nafni. Marie var eizta dóttir fátækrar, en ættgöfugr- ar ekkju, er bar ættarnafnið Lacz- ynska, og tveim árum áður, er Mar- ie var 16 ára og enn ógift, hafði hún skrifað Elzbietu langt bréf, en Elizabeta var gift og bjó í París. Tvær setningar þess bréfs virðast nokkurs konar fyrirboði um hinn mikla harmleik lífs Marie. Önnur hljóðaði svo: „Ég mun aldrei gift- ast neinum, sem ég ann ekki hug- ástum,“ og hin: „Walewski heldur stöðugt áfram að hrjá mig með að- dáun sinni.“ Atanase Colonna Wawelski var 68 ára að aldri, vellauðugur landeig- andi, sem var nú orðinn ekkjumað- ur öðru sinni. Fyrir móður Marie var Walewski hugsanlegur fjár- hagslegur bjargvættur fjölskyld- unnar og þá einkum bróður Marie, sem vildi gerast liðsforingi í hern- um og klifra þar upp metorðastig- ann. Ef Marie giftist Walewski, myndi hann leggja fram fé til þess að gera við hið niðurnídda óðal fjölskyldunnar, en ibúðarhús þess var að falli komið. Einnig myndi hann styrkja bróður Marie og kosta dvöl hans í París, þar sem honum gæfist tækifæri til að komast á- fram fjölskyldu sinni til heiðurs. Því urðu þau mæðginin mjög
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.