Úrval - 01.07.1965, Qupperneq 68

Úrval - 01.07.1965, Qupperneq 68
66 ÚRVAL meS honum, vildum njóta samvist- ar hans sem lengst. Marga vornótt- ina gengum við heim mcð sviða 1 höndum eftir langan vinnudag. Fuglarnir kúrðu hljóðlátir á sjón- um, kindurnar lágu hjú lömbum sínum í hlíðinni. Við höfðum verið að tala saman allan daginn, en gengum með honum spölinn heim til hans, upp undir brekkuna, þar sem litla húsið hans stóð í hallan- um. Þá fór hann að skrifa. Við skildum ekki ástæður hans og hug- arkvöl. Við vissum ekki þá, að hann grét yfir blöðum Jóns halta, sökum þess, að honum fannst, að þar væri hann að lesa hörmungasögu æsku sinnar. Að morgni, um sexleytið, þegar plássið vaknaði til athafna, hittum við hann aftur. Á veturna vann hann við fisk- aðgerð. Hann var þá saltari. Hann átti sjaldan góð hlífðarföt, vafði striga um fætur sér, til þess að verjast kulda og vosbúð. Hann var slcinnveikur og þoldi illa saltið, það brenndi hörundið inn í kviku. Oft var hann með fingurtröf á þremur eða fjórum fingrum, en fingurnir voru grannir og hnúa- berir. Þó hafði hann jafnan blýant í vasa til þess að skrifa sér til minn- is það, sem ekki mátti gleymast eða glatast. Oftast var það stór tréblýantur. Með honum gat hann skrifað setningarnar til bráðabirgða á salthrímaðar þiljurnar. Skrifarinn mikli og hinn sívök- uli fræðimaður er hann í huga mínum. Hann sat á rúmi sinu, álút- ur með skrifpúlt á hnjánum og skrifaði, en stundum hafði hann bókina á liné sér eða læri, þegar hann skrifaði. Þannig minnist ég hans því nær hverju sinni, er ég kom til hans, og það var nokkuð oft þrjú síðustu árin, sem hann lifði. Hann sat þannig á rúminu eða húkti á bríkinni og hafði penna- stöngina milli vísifingurs og löngu- tangar, blekbyttuna á púltshorninu eða á gólfinu, ef til vill skorðaða innan við rúmbríkina. Við og við brá hann annarri hendi á höku- skeggið, birkið og hrokkið, og strauk niður eða hann strauk efri- vararskeggið og blés frá sér, stund- um alIþunglega,svo sem þegar menn kasta mæði. Þannig vissi ég hann sitja öllum stundum, sem við varð komið frá striti dagsins, — og þannig hafði hann setið frá því að hann hóf hinar þrotlausu skriftir eftir sjúkdómsleguna á Hesti undir Hesti í Önundarfirði. Rit hans eru fyrir löngu komin í Landsbókasafn og skipa þar mikið rúm. Þau hafa orðið tilefni til mik- ils skáldverks heimsfrægs rithöf- undar og um ævi hans hefur verið rituð bókin: Skáldið á Þröm. — G.M.M. Vanda&u mál þitt —• Lausn 1. hoTlvættur — 2. sletta — 3. hepy- inn — 4. skrafhreyfur — 5. sanninda- merki — 6. aö veröa meyr, aö leys- ast sundur — 7. aö ærast — 8. aftasta rúm í báti — 9. þjófóttur — 10. aö klofa, aö skrefa — 11. aö bera hærra ihlut í deilum — 12. aö hafa í hyggju, að bera í skauti —• 13. aö hallmœla einhverjum — 14. aö renna sér — 15. það er fengur aö þvi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.