Úrval - 01.07.1965, Side 70

Úrval - 01.07.1965, Side 70
G8 URVAL eggi af réttu kyni, enda verða drottningunni aldrei á mistök í því efni. Hún verpir karleggi í stærri hólfin og kveneggi í þau minni og aðeins einu eggi í hvert hólf. Það virðist vera fremur erfitt að trúa því, að dýr geti búið yfir þessum hæfileika til þess að velja þannig kyn hvers eggs, sem orpið er, velja það í samræmi við ytri aðstæður umhverfisins. En þetta er staðreynd, sem engin viðhlítandi skýring hefur enn fundizt á. Og þegar við athugum aðrar staðreynd- ir i þeirri von, að þannig finnum við skýringu á ofangreindri stað- reynd, rekumst við bara á önnur furðuverk, aðra leyndardóma. Jómfrúardrottning, þ. e. drottn- ingarfluga, sem getur alls ekki hafa frjóvgast, getur samt verpt eggj- um og getið þannig af sér nýja kynslóð engu siður en drottning, sem hefur frjóvgazt. En úr eggjum hennar koma aðeins karlflugur. En eftir að hún hefur náð fundi karl- flugu á hinu svokallaða „brúðar- flugi“, getur hún verpt eggjum af báðum tegundum. í likama sínum geymir drottning- in lífstíðarbirgðir af sæði því, sem hún liefur fengið í brúðarflugi sínu. Og sæði þetta getur hún not- fært sér eða geymt til betri tíma alveg eftir því, hvers aðstæðurnar krefjast hverju sinni. Það er langt síðan menn komust örugglega að þeirri staðreynd. Nútímasmásjár hafa gert mögulegar rannsóknir, sem liafa lijálpað mönnum til þess að sannprófa þetta. DROTTNINGAMJPPELDI Drottningarfluga eða með öðrum orðum kvenfluga, sem er raunveru- lega kvenkyns, kemur úr sams kon- ar eggjum og vinnuflugurnar (þern- urnar), þótt hún sé ólík þeim að stærð, lögun og margs konar eðlis- hvötum og lífsstarf hennar sé ger- ólíkt. En mismunur þessi kemur eingöngu fram fyrir áhrif matar- æðis og umönnunar. Býflugur, sem kalla mætti fóstr- ur, taka einhverja af hinum ný- útunguðu lirfuin í litlu hólfunum og flytja hana í stærra hólf og stríð- ala hana þar. Og af þessum or- sökum verður lirfan drottning, en ekki þerna. Því getur hver bý- ílugnaræktarmaður tekið að sér þetta fóstrustarf og alið upp drottn- ingar að vild, enda er því þannig farið með þá, sem ala upp drottn- ingarflugur fyrir markað. Býflugnaræktarmaðurinn býr sjálfur til stór drottningarhólf og flytur í þau ungar lirfur úr litlu hólfunum. Síðan taka fóstrurnar eftir þessum flutningum og ala litlu lirfurnar upp sem drottningar. Á afturfótum þernanna er bursti til þess að safna frjói úr blómum og karfa til þess að bera það í heim- leiðis. Slik verkfæri vantar aftur á móti á fætur drottningar. Á kviði þernanna eru vasar, sem standa út úr byggingarvaxplötunum. Drottn- ingin hefur engan slíkan útbúnað. Þernurnar geta náð niður á blóm- botn jurtanna og safnað þaðan hunangi. Skoltar drottningarinnar eru styttri, og því getur hún þetta ekki. Drottningin er fullkomin kynferðilega, en þernurnar eru í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.