Úrval - 01.07.1965, Side 77

Úrval - 01.07.1965, Side 77
Hvers vegna óttast sjómenn albatrosinn? Sjómenn eru örlagatrúar. Albatrosinn hefur fi/lgt skipum og mönimm frá því fgrsta. KKI AI.LS fyrir löngu kom farmskipið Cal- pean Star til Liver- pool frá Suður Georg- íu, og auk hins venju- lega farms, kom það með töluvert af lifandi mörgæsum, ásamt ýmsum öðrum suðrænum dýrum, sem dýra- safnari nokkur hafði náð, og áttu að fara í þýzkan dýragarð. Á með- al annarra tegunda var þar einn albatros, sem er talinn stærstur allra sjófugla. Skömmu eftir áð skipið kom í höfn, dó albatrosinn í búri sínu, að sögn al' því, að einhver velvilj- aður en misvitur sjómaður hafði gefið honum heilt bjúga að éta, en hitt er þó liklegra, að það hafi ver- ið af því, hve óhugsandi er að halda stórum sjófugli ófrjálsum meir en í stuttan tima. Það dró þegar í stað dimmt ský á himin Calpean Stars. Skipshöfn- in kenndi nærveru fuglsins um margskonar óhöpp, sem áttu sér stað á hinni nýafstöðnu sjóferð og kusu fremur að ganga af skipinu, heldur en að sigla á þvi til baka. Þetta vakti allmikla athygli, og í viðtölum við blöð og sjónvarp i sambandi við málið, játuðu ýms- ir af áhöfninni ásamt skipstjóran- um, trú sína á það, að þessi vesal- ings fugl væri óhappaskepna. Almannarómur i þessu furðulega tilviki, snerist ekki eingöngu um þessa óvenjulegu ástæðu til verk- falls, heldur einnig um þá óumdeil- anlegu staðreynd, að til væru full- vaxnir, djarfir menn, sem óttuðust svo afleiðingarnar af dauða eins sjófugls, að þeir neituðu að sigla áfram með skipi sínu. Nú er það eldgömul arfsögn, að sjófarendur séu hjátrúarfullir, en hér virtist nú skörin farin að færast upp i bekkinn. Margir minntust á gamla kvæðið The fíime of the Ancient Mariner (Ljóðið um forna sjómanninn), og' hvernig sú fræga persóna i enskum bókmenntum hafði drepið albatros, sem hann átti eftir að Unesco Courier 75
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.