Úrval - 01.07.1965, Síða 78
7(5
ÚRVAL
iðrast til æviloka. Jafnvel Reir fáu
bölsýnisnienn, sem ekki höfðu trú
á að ailir farmenn læsu ljóð, trúðu
því, að þessir, að öðru leyti and-
lega heilbrigðu menn, væri haldnir
þeirri aldagömlu, rólgrónu trú að
því fylgdi illviðri á sjó, sifelld ó-
liöpp og annað verra, að drepa einn
af þessum göfugu fuglum.
En hið furðulega er, að allar
líkur benda til, að engin slík al-
þekkt þjóðsaga sé til. Þess hefur
naumast heyrzt getið að nein slik
hjátrú þckkist á meðal sjómanna.
Þvert á móti virðast sjómenn venju-
lega ekki hika hið minnsta við að
farga albatrosum. Er hugsanlegt
að sjómenn 20. aldarinnar hafi
gcrzt hjátrúarfullir — og það í
slíkuin mæli út af einni skáld-
sögu frá 18. öld?
Sannleikurinn er sá, að á öllum
öldum hefur verið litið á albatros-
inn rétt eins og hverja aðra skepnu,
sem menn hitta fyrir á sjónum,
og liann hefur verið drepinn, eftir
því sem þörf þótti, án minnsta
hiks. Á ferð Sir Francis Drakes
umhverfis linöttinn, á árunum 1577
—’79, var hann veiddur til fæðu í
stórum stil. Hinir fyrstu þegnar
Elísabetar Englandsdrottningar
hafa sýnilega haft hraustari maga
heldur en þeir hafa í dag, en jafn-
vel á þessari öld er kjöt af alba-
trosuin etið í Suður Georgiu, cink-
um af ungum, sem teknir eru í
hreiðrum.
Sjómenn fyrri alda veiddu oft
mikið af albatrosum sér til gam-
ans, einkum þegar þeir lágu í logni
á afskekktum leiðum. Eftir daga
Drakes var minna etið af kjöti
albatrosa, enda þótt annar mikill
farmaður, Cook höfuðsmaður, skýri
frá því i bók sinni 1775, hvernig
fáeinir albatrosar og stormsvölur
hafi verið skotnir, sem nauðsynleg
tilbreyting og bragðbætir á mat-
borðið.
Jafn vitur og reyndur sæfari og
hann hefði aldrei leyft slikt, ef
menn hans hefðu búið yfir ein-
liverri rótgróinni andúð eða ótta
við það. Mestmegnis voru þessir
fuglar veiddir og drepnir eingöngu
mönnum til tómstundagamans. Það
var lygilega auðvelt að ná þeim
á stóran öngul, beittum með sölt-
uðu svínsfleski, eða með látúns-
þríliyrningi, beittum með kjöti og
festum á venjulegt færi.
Þegar bann var kominn upp á jiil-
farið, var óhætt að losa færið frá,
því að þessi stóri og þungi fugl,
sem heldur sig nærri eingöngu á
flugi, á mjög erfitt með að koma
fótum undir sig, jafnvel eftir að
hafa sleppt beitunni og „létt á sér“,
með þvi að æla upp olíukenndu
innihaldi magans.
Albatrossar voru liafðir til margra
hugvitsamlegra nota. Oliukenndu
magainnihaldinu var safnað og
notað á vatnsheld sjóstígvél, en
mest eftirspurn var eftir fiðrinu
og fótunum. Úr dúnmjúku brjóst-
inu voru gerðar fagrar handstúkur,
en úr tveimur eða þrem brjóstum
mátti gera falleg herðaslög, sem
áttu vísa hylli kvenþjóðarinnar er
heim kom.
Á nítjándu öldinni, jafnvel eftir
að hinn „Forni Sjómaður“, var
kominn til skjalanna, voru alba-
trosar sérstaklega mikið skotnir að