Úrval - 01.07.1965, Síða 78

Úrval - 01.07.1965, Síða 78
7(5 ÚRVAL iðrast til æviloka. Jafnvel Reir fáu bölsýnisnienn, sem ekki höfðu trú á að ailir farmenn læsu ljóð, trúðu því, að þessir, að öðru leyti and- lega heilbrigðu menn, væri haldnir þeirri aldagömlu, rólgrónu trú að því fylgdi illviðri á sjó, sifelld ó- liöpp og annað verra, að drepa einn af þessum göfugu fuglum. En hið furðulega er, að allar líkur benda til, að engin slík al- þekkt þjóðsaga sé til. Þess hefur naumast heyrzt getið að nein slik hjátrú þckkist á meðal sjómanna. Þvert á móti virðast sjómenn venju- lega ekki hika hið minnsta við að farga albatrosum. Er hugsanlegt að sjómenn 20. aldarinnar hafi gcrzt hjátrúarfullir — og það í slíkuin mæli út af einni skáld- sögu frá 18. öld? Sannleikurinn er sá, að á öllum öldum hefur verið litið á albatros- inn rétt eins og hverja aðra skepnu, sem menn hitta fyrir á sjónum, og liann hefur verið drepinn, eftir því sem þörf þótti, án minnsta hiks. Á ferð Sir Francis Drakes umhverfis linöttinn, á árunum 1577 —’79, var hann veiddur til fæðu í stórum stil. Hinir fyrstu þegnar Elísabetar Englandsdrottningar hafa sýnilega haft hraustari maga heldur en þeir hafa í dag, en jafn- vel á þessari öld er kjöt af alba- trosuin etið í Suður Georgiu, cink- um af ungum, sem teknir eru í hreiðrum. Sjómenn fyrri alda veiddu oft mikið af albatrosum sér til gam- ans, einkum þegar þeir lágu í logni á afskekktum leiðum. Eftir daga Drakes var minna etið af kjöti albatrosa, enda þótt annar mikill farmaður, Cook höfuðsmaður, skýri frá því i bók sinni 1775, hvernig fáeinir albatrosar og stormsvölur hafi verið skotnir, sem nauðsynleg tilbreyting og bragðbætir á mat- borðið. Jafn vitur og reyndur sæfari og hann hefði aldrei leyft slikt, ef menn hans hefðu búið yfir ein- liverri rótgróinni andúð eða ótta við það. Mestmegnis voru þessir fuglar veiddir og drepnir eingöngu mönnum til tómstundagamans. Það var lygilega auðvelt að ná þeim á stóran öngul, beittum með sölt- uðu svínsfleski, eða með látúns- þríliyrningi, beittum með kjöti og festum á venjulegt færi. Þegar bann var kominn upp á jiil- farið, var óhætt að losa færið frá, því að þessi stóri og þungi fugl, sem heldur sig nærri eingöngu á flugi, á mjög erfitt með að koma fótum undir sig, jafnvel eftir að hafa sleppt beitunni og „létt á sér“, með þvi að æla upp olíukenndu innihaldi magans. Albatrossar voru liafðir til margra hugvitsamlegra nota. Oliukenndu magainnihaldinu var safnað og notað á vatnsheld sjóstígvél, en mest eftirspurn var eftir fiðrinu og fótunum. Úr dúnmjúku brjóst- inu voru gerðar fagrar handstúkur, en úr tveimur eða þrem brjóstum mátti gera falleg herðaslög, sem áttu vísa hylli kvenþjóðarinnar er heim kom. Á nítjándu öldinni, jafnvel eftir að hinn „Forni Sjómaður“, var kominn til skjalanna, voru alba- trosar sérstaklega mikið skotnir að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.