Úrval - 01.07.1965, Side 96

Úrval - 01.07.1965, Side 96
94 ÚRVAL alltaf nægur markaður fyrir not- uð föruhús. ÞaS er auðvelt að halda þeim við. Þau þarfnast engr- ar málningar, þar eð þau eru venju- lega úr alúmíni. Og þau eru ekki háð breytilegum lóðaverðum. Stundum borðaði ég kvöldmat með íbúum þessara húsa. Ég minnt- ist þess, að kvöldmaturinn, sem ég borðaði í einu þeirra, var útbúinn i fullkomnu eldhúsi, sem var flísa- lagt, með stálvöskum og öllum ný- tízku útbúnaði. Ofn og rafmagns- plötur voru jafnvel innbyggð í skápasamstæðurnar líkt og' í nýtízku eldhúsum. Eigandinn vann sem bif- vélavirki i um 4 mílna fjarlægð og hafði góðar tekjur. Börnin hans tvö gengu út að þjóðveginum á hverj- um morgni, og þar biðu þau eftir gula skólabílnum. Að kvöldverði loknum bar ég i'ram spurningu, sem leitað hafði á mig og ég fann ekki svar við. Við varðveitum öll innra með okkur kenndina um, að við eigum oklcur rætur, sem fastar séu i einhverjum bæ einhverri sveit eða einhverju héraði. Hvernig fannst þessu fólki það að ala upp börn sín án slikra tengsla, án fastra róta? „Hve margir nútímamenn eiga nú þetta, sem þú ert að tala um?“ spurði heimilisfaðirinn mig þá.“ „Um hvaða rætur er að ræða i íbúð á 12. hæð i fjölbýlishúsi í stórborg? Nú, eða í endalausu úthverfi smá- húsa, sem eru öll næstum þvi ná- kvæinlega eins?“ Svo hélt hann áfram: „Pabbi minn kom frá Ítalíu. Hann ólst upp í Toscanahéraði i húsi, þar sem ætt hans hafði búið i óralangan tíma, kannski í alit að þvi þúsund ár. Þar má tala um rætur. Engin vatns- leiðsla, ekkert salerni, og þau eld- uðu matinn sinn yfir viðarkolaeldi eða notuðu afklippur af vinviðar- teinungum í uppkveikju. Þau höfðu bara tvö herbergi, eldhús og svefn- herbergi, þar sem allir sváfu, afi, pabbi og allir krakkarnir. Þar var enginn staður til þess að lesa, eng- inn staður til þess að vera eiun út af fyrir sig eina mínútu. Var það betra. Ég þori að veðja, að mætti pabhi gamli velja, myndi hann slcera á ræturnar og lifa lífinu eins og ég.“ Þegar ég var kominn inn á stóru hraðbrautina nálægt Toledo, átti ég mjög uppbyggilegt samtal við Kalla um rætur. Var það hugsanlegt, að Bandaríkjamenn séu eirðarlaus þjóð, flökkuþjóð, förumenn, sem eru aldrei ánægðir með staðinn, sem þeir búa á? Fyrstu landnemarn- ir, sem námu hið ameríska megin- land, voru eirðarlausir Evrópubú- ar. Mætti það ekki teljast óvenju- legt, ef við hefðum ekki erft þessa tilhneigingu. VONDULÖND Ég kom að Missouriánni fullur undrunar. Þarna eru mörkin milli austurs og vesturs. í Bismark, Norð- ur Dakotamegin, svipar landslagiuu til Austurrikjanna. Grasið er svip- að að áferð. Það lítur eins út og af því er sama lyktin og í austur- hluta Bandaríkjanna. En hinum megin Missourifljótsins hefst hið raunverulega Vestur. Þar er grasið brúnt og ekki eins þétt. Stundum er svörðurinn sundurskorinn af
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.