Úrval - 01.07.1965, Síða 104

Úrval - 01.07.1965, Síða 104
í 02 lyn. Jæja, hvert viltu þá komast?“ Og það var þannig sem ferðalang- urinn komst heim aftur. HIN SAMEIGINLEGU SÉRKENNI BANDA BÍKJA MA NNA Það væri gaman að geta sagt eitthvað á þessa leið um ferð okkar Kalla: „Ég fór af stað til þess að komast að sannleikanum um land mitt, og ég fann hann.“ Ég vildi, að þetta væri svona auðvelt. Ætti Englendingur, Frakki eða ítali að ferðast sömu leið og ég, sjá það sama og' ég og heyra það, sem ég heyrði, þá yrðu svipmyndir þær, sem geymast myndu i hug þeirra, ekki aðeins ólíkar mínum, heldur yrðu þeir einnig fyrir ólík- um áhrifum hver um sig og svip- myndir þessar yrðu með ýmsu móti hjá þeim. Ef öðrum Bandarikja- mönnum, sem lesa þessa ferðasögu mína, finnst sem þessu hljóti að vera þannig farið, þá þýðir sú skoð- un þeirra það, að við, ég og hinn bandaríski lesandi, höfum sameigin- leg bandarísk sérkenni. Ég rakst aldrei á neitt ókunnugt fólk, allt frá upphafi ferðarinnar lil ferðaloka. Hefði svo verið, hefði ég kannske getað lýst því á hlut- ÚRVAL lægari hátt. En þetta er mín þjóð og þetta er mitt land. Ætti ég að bera fram einhverja athugasemd, sem teljast mætti vand- lega yfirveguð meginregla, yrði hún eitthvað á þessa leið: Þrátt fyrir hina ofboðslegu land- fræðilegu stærð lands okkar, þrátt fyrir sérkenni hinna ýmsu lands- hluta, þrátt fyrir alla hina marg- breytilegu samtvinnuðu þjóðflokka og kynflokka víðs vegar að úr heim- inum, þá erum við samt ein þjóð, nýr þjóðflokkur. Bandaríkjamenn eru miklu frem- ur Bandaríkjamenn heldur en Norð- urríkjamenn, Suðurríkjamenn, Vest- urríkjamenn eða Austurríkjamenn. Hér er ekki um neinn þjóðernisleg- an áróður að ræða. Þetta er aðeins vandlega athuguð staðreynd. Kín- verjarnir í Kaliforníu, írarnir í Boston, Þjóðverjarnir í Wisconsin- fylki, já, og negrarnir í Alabama- fylki eiga fleira sameiginlegt en sundurgreinandi. Það er furðulegt, að þetta skuli hafa gerzt á minna en 200 árum, og að mest að því skuli jafnvel hafa gerzt á síðustu 50 árum. Hin sain- eiginlegu sérkenni Bandaríkja- manna, sérstakt bandarískt þjóð- erni, er raunverulegt og sannanlegt fyrirbrigði. >J888SC8$88íC8888íC88$SÍ< Svo er það sagan um mennina tvo, sem voru skipbrotsmenn á eyðiey og fundu flösku í flæðarmálinu. í henni var miði, sem hafði slík áhrif á þá, að það lá við, að þeir misstu vitið. Það voru skilaboð frá tveim stúlkum, sem voru skipbrotskonur á eyðiey. Irish Digest
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.