Úrval - 01.07.1965, Page 118
Handan við England
ORNWALL, vestasti og einn Sá hluti Englands,
dásamlegasti hluti Englands,
teygir sig eins og stígvélatá
út í opið Atlantshafið. Hér var
bústaður hinna djörfu sjóræn-
sem geymir sogur um
hafmeyjar, smyglara
og þjóðsagnapersónur.
ingja, sem Gilbert og Sullivan höfðu aS
fyrirmyndum í Pirates of Penzance. Og
enn má sjá hiS rómantízka Camelot, þar Eftir Paui Friggens.
sem þjóSsagan segir aS Arthur konungur
hafi ríkt ásamt HringborSsriddurum sínum.
En Cornwall er ekki raunverulega enskt.
Öldum saman var þaS einangraS frá öSr-
um hlutum landsins og íbúarnir blönduSu
blóSi við ævintýrasæfara frá fjarlægum
löndum (enginn hluti hertogadæmisins er
lengra frá sjó en 20 mílur), og þvi héldu
íbúar Cornwalls sinu sérstæða máli og
menningu.
Þar til fyrir 100 árum siðan, segir þekkt-
ur Cornvellskur rithöfundur og sagnfræð-
ingur, A.K. Hamilton Jenkin, „var Corn-
vellskt fólk, sem sagðist aldrei liafa komið
til Englands.“
Þorp þeirra með steinlögSum strætum,
og falin í vikum og kvosum á hrjóstrugri
strandlengjunni, bera jafn óensk nöfn eins
og Bojewyan og Mawgan-in-Meneage, og
Moushole (framboriS Mouzel).
Kona mín og ég völdum að heimsækja
Cornwall að vorlagi, þegar allt landið stend-
116
Readers Digest