Úrval - 01.07.1965, Side 123
Dultrú er hugarburður hins
þekkingarsnauða
Þó þessi grein sé seinni grein nf tveim eftir
samn höfund, er hún nlgerlega sjálfstæS
eftir A. Fredrichsen.
í FYRRI grein minni
„Andstæður mynda-
heildir" minntist ég á,
liverja þýðingu dulvit-
undin hefur fyrir sál-
arlifið. í þessari grein mun ég
reyna að leiða lesarann lítið eitt
inn á huldulönd þess og skýra
óhlutdrægt frá reynslu minni. En
fyrst mun ég skýra ofurlítið frá
uppbyggingu og starfsemi sálar-
lifsins.
Það fer aðallega fram í báðum
hlutum heilans, þar Iiafa bæði dul-
vitnnd og meðvitund aðsetur sitt.
Dulvitundin er þróuð af hinum
ævagömiu viðbragðakerfum hins
vilta dýrs, og er arfur frá heimi
dýranna. Hún er í samræmi við
hina fióknu og margbreytilegu
hringrás lífsins, er stöðugt heldur
áfram. Hlutverk dulvitundarinnar
er því ekki einungis að vera tengi-
liður milli umheimsins og dýra-
ríkisins, sem er í stöðugri upp-
byggingu, heldur einnig að fylgja
stöðugt eftir starfsemi alls líkarn-
legs og andlegs lífs.
Hín langa reynsla dýranna, sem
hefur safnazt fyrir í dulvitund-
inni í aldanna rás, orsakaði eðli-
legan grundvöll fyrir myndun með-
vitundarinnar, sem umlykur hugar-
heim vorn, tilfinningalíf og vilja
til að vinna að ákveðnu marki.
A mörkurn þessara tveggja vitunda
er getspekin eða hugsýnin öðru
nafni.
Lifnaðarhættir og störf dýra
virðast að langmestu leyti stjórn-
ast af dulvitundinni þó að öll æðri
dýr sýni greinilegan vott af með-
vitaðri hugarstarfsemi. En fram-
þróun mannkynsins virðist hins-
vegar stjórnast af meðvitundinni,
sem skapar menningu og þjóðfélags-
hætti. En þessi þróun gerðist á
kostnað vors upprunalega eðlis.
Afleiðingin varð likamleg hnignun
manna og er langt frá því, að enn
sé séð fyrir endann á því, hversu
mikil hún verðnr. Þessu fylgir auk-
Vor Viden
121