Úrval - 01.07.1965, Síða 124

Úrval - 01.07.1965, Síða 124
122 iu þvingun og tamning á hinu clýrs- lega í manneðlinu, með öðrum orð- um á undirvitundinni, en það or- sakar margháttaðar taugaveiklan- ir, svo sem trúarlegar efasemdir, kynferðislega árekstra og ýmis af- brigði af hræðslugirni. Þar sést bezt hvílíkan andlegan háska undir- vitundin getur afhjúpað og jafn- framt dulið. En samt þekkjum við næsta lítið til hins dulvitaða lífs. Prófessor C.G. Jung, sagði að ,,sjálfið“ væri ætíð „nýtt og víðáttumikið land, sem hvergi sér út yfir og sem við erum að reyna að komast inn í, beinustu leiðina inn í það komumst við aðeins eftir krókaleiðum.“ Erfiðleikarnir á að rannsaka þetta „land“ orsaka að margir á- líta, að þar sé dultrúarinnar að leita. Lífið sjálft er samt laust við alla dul, því að alla hluti er eða verðui' hægt að skýra á eðlilegan hátt. Þar sem vísindin hafa mest látið til sín taka, cr engin dultrú til, jafnvel þótt vanþekking og skottulæknar hafi skömmu áður ráðið hugsun og atferli fólksins. Af hinum mörgu þáttum dulvit- undarinnar mun ég aðeins minnast á drauma, sjónblekkingar og dá- lciðslu. Draumar hafa ávallt flutt ýmiss konar boð frá leyndardómsfullum heimum dulvitundarinnar, en ég hef ekki hugsað mér að skýrgreina þá nákvæmlega liér, vegna þess að um þá hafa margar bækur verið skrifaðar. En ég hef hugsað mér að greina frá tveimur eftirtektar- verðum fyrirbrigðum, sem virðast ÚRVAL eiga upptök sín í fyrri tilveru lífs- ins. 1. Flestir kannast við þá skoð- un, að menn falli fljótt i svefn að loknu löngu og erfiðu dagsverki. En hitt vita fæstir að í byrjun svefns- ins, rétt áður en mcnn sofna full- komlega, verður ofurlítil sérkenni- leg móttökustund. Þá dreymir einnig, en venjulega taka menn eklci eftir því. En með því að tefja fyrir fullkomnum svefni, er hægt að lengja þetta mók nógu mikið til þess að hægt sé að rannsaka það betur. Fram hjá lokuðum aug- um manns, svífur þá röð af mynd- um, sem breyta hratt um lögun, lit og merkingu. Þessar myndir virðast oftast nær raunverulegar, en geta einnig verið óhlutrænar (abstrakt) og það á einkum við um teikningarnar, sem menn sjá stundum í draumi, og geta verið mjög listrænar. Þetta fyrsta stig hins byrjandi svefns víkur fljótt fyrir öðru stigi og þá greina menn aðeins hljóð, t. d. tíst í fuglum, einstakar lag- línur eða mannnamál, oftast stuttar setningar, eða ýmis konar óskiljan- legt tal. En í byrjun annars stigs er fengin reynslubundin vissa fyrir því að maðurinn muni falla í svefn. Við þessar athuganir beindist at- hygli min ekki svo mjög að því, sem ég sá eða heyrði, heldur að þeirri sérkennilegu staðreynd, að þessi tvö draumastig fylgdust allt- af að í sömu röð — fyrst Iiið sýni- lega, siðan hið heyranlega. Nú vaknaði lijá mér sú spurning, hvort þetta væri ekki ábending um, að skynfæri sjónar hefðu orðið til á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.