Úrval - 01.07.1965, Síða 127

Úrval - 01.07.1965, Síða 127
DULTRÚ OG UUGARRURÐUR 125 nokkurt líf vœri til eftir dauðann eða ekki. Móðir hans var guðleys- ingi, en samsinnti þessu þó í gamni. Nú varð koma betlarans e. k. opin- berun sonar liennar og öruggt tákn um annað lif og veitti henni sálar- styrk um leið. Nú mun ég gera grein fyrir 3 dáleiðslutilfellum, sem voru hvert öðru ólík um áhrif og atburðarás. Hið fyrsta átti sér stað fyrir rúmlega 10 árum i sambandi við þá ætlun mína að venja mig af reykingum. Ég fékk meðmælabréf til dávalds, sem áleit sig geta vanið mig af reykingunum, nema því að- eins að ég væri í hópi þeirra 5% allra manna, sem ekki er hægt að dáleiða. Notuð var tal-dáleiðsla, sem mun vera algengasta aðferðin. Samt fannst mér allir tilburðir hjá þessum rússneska presti svo undar- legir og skrýtnir, að ég var næstum farinn að skella upp úr. Eftir dáleiðslutilraunina spurði hann mig, hvort ég væri ekki þegar búinn að fá óbeit á reykingum. Ég varð að hryggja liann með að bera á móti því. „Þá tilheyrið þér þess- um 5%, sem ekki er hægt að dá- leiða. Þetta verða 20 krónur. Þakk fyrir.“ Ég var dálitlu fróðari eftir en áður. Fyrir mörgum árum siðan þurfti ég eitt sinn að ferðast i viðskipta- erindum til Parísar. Vinur minn einn i Iíaupmannahöfn bað mig að skila kveðju til saineiginlegs vinar okkar beggja, rússneskrar konu, sem var víðförull heimsborg- ari og hafði sérstæðan persónu- leika. Hún bauð mér til miðdags- verðar á veitingahúsi, eins og venja er í París. Hún bað mig að segja ofurlítið frá Sovétríkjunum, meðan á máltíð stóð, og ég sagði henni m. a. frá áðurgreindri ferð eftir mjölinu. Hún hlustaði með mikilli eftirtekt og' þegar ég var að segja frá persónunni, sem sat aftan á kerrunni, sá ég að kom ákafaglampi í augu hennar. Og nú varð ég að hætta frásögn minni, vegna þess að mér virtist veitinga- húsið hverfa og brúngul þoka breiddist yfir allt. Einnig sá ég gyllta, lýsandi hringi fyrir framan mig og þeir nálguðust hægt hver annan. En rétt í þvi, að þeir virt- ust sameinast, fann ég til svo megnr- ar vanlíðunar, að ég varð að gera enda á þessu ástandi. Ég hristi höfuðið af öllu afli og þokan hvarl' og ég sá að gestgjafi minn settist hægt niður í sæti sitt. Hið einkenni- lega við þetta dáleiðslutilfelli var, hversu skyndilega það kom og án alls venjulegs sefjunarundirbúnings. Þriðja dæmið gerðist eins og nú skal greina: Ættingi minn lézt ó- vænt og sorglega og afleiðingin varð sú, að kona hans sem einnig var rússnesk, fékk alvarlegt tauga- áfall, sem liktist geðveikiskasti. Hún var flutt á órólegu deildina á St. Hans sjúkrahúsinu og þar heim- sótti ég hana næsta dag. Sex sjúklingar voru í stofunni’, sem hún lá í. Rúm hennar var rétt við dyrnar. Hún fór að gráta á- kaft, þegar hún sá mig. Ég settist á rúmstokkinn og hélt í liönd lienni, unz hún róaðist hægt oog hægt: í næsta rúmi lá rauðhærð kona, sem virtist um miðjan aldur. Fyrst horfði hún á okkur með atliygli,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.