Dagfari - 01.03.2024, Qupperneq 8

Dagfari - 01.03.2024, Qupperneq 8
Gengið til friðar – saga herstöðvabaráttunnar Um langt skeið hafa Samtök hernaðarandstæðinga látið vinna að ritun sagnfræðiverks um herstöðvabaráttuna á Íslandi. Á dögunum urðu þau ánægjulegu tíðindi að undirritaður var útgáfusamningur við forlagið Skruddu, sem hefur mikla og góða reynslu þegar kemur að útgáfu bóka af þessu tagi. Verkið hefur fengið nafnið „Gengið til friðar“ og er útgáfa áætluð fyrir lok ársins. Nú þegar erunnt að panta bókina, sem verður mikil að vöxtum, á sérstöku tilboðsverði 9.990 kr. Það má gera með því að hafa samband fyrir forsvarsfólk SHA eða með tölvupósti á sha@fridur.is Ljósmyndari: Eiður Bergmann

x

Dagfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagfari
https://timarit.is/publication/968

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.