Dagfari - 01.03.2024, Page 8

Dagfari - 01.03.2024, Page 8
Gengið til friðar – saga herstöðvabaráttunnar Um langt skeið hafa Samtök hernaðarandstæðinga látið vinna að ritun sagnfræðiverks um herstöðvabaráttuna á Íslandi. Á dögunum urðu þau ánægjulegu tíðindi að undirritaður var útgáfusamningur við forlagið Skruddu, sem hefur mikla og góða reynslu þegar kemur að útgáfu bóka af þessu tagi. Verkið hefur fengið nafnið „Gengið til friðar“ og er útgáfa áætluð fyrir lok ársins. Nú þegar erunnt að panta bókina, sem verður mikil að vöxtum, á sérstöku tilboðsverði 9.990 kr. Það má gera með því að hafa samband fyrir forsvarsfólk SHA eða með tölvupósti á sha@fridur.is Ljósmyndari: Eiður Bergmann

x

Dagfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagfari
https://timarit.is/publication/968

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.