Dagfari - 01.03.2024, Blaðsíða 8

Dagfari - 01.03.2024, Blaðsíða 8
Gengið til friðar – saga herstöðvabaráttunnar Um langt skeið hafa Samtök hernaðarandstæðinga látið vinna að ritun sagnfræðiverks um herstöðvabaráttuna á Íslandi. Á dögunum urðu þau ánægjulegu tíðindi að undirritaður var útgáfusamningur við forlagið Skruddu, sem hefur mikla og góða reynslu þegar kemur að útgáfu bóka af þessu tagi. Verkið hefur fengið nafnið „Gengið til friðar“ og er útgáfa áætluð fyrir lok ársins. Nú þegar erunnt að panta bókina, sem verður mikil að vöxtum, á sérstöku tilboðsverði 9.990 kr. Það má gera með því að hafa samband fyrir forsvarsfólk SHA eða með tölvupósti á sha@fridur.is Ljósmyndari: Eiður Bergmann

x

Dagfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagfari
https://timarit.is/publication/968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.