Úrval - 01.03.1967, Qupperneq 22

Úrval - 01.03.1967, Qupperneq 22
20 ÚRVAL misjafnlega líka vegna þess, að vinstri hendin veit ekki hvað sú hægri gerir. Ráðuneyti eitt á vegum ríkisins, á að skipuleggja hjálp til manna, sem verðugir eru taldir til að koma sér á fót smáatvinnurekstri. Joe Jones, var örkumta hermaður og var ákveðið, að honum yrðu veittir 25 þús. dollarar til að kaupa sér stóran ftutningabíl, til þess, að bílastöð sú sem hann hafði fyrir í Atlanda, og réði aðeins yfir litium flutningabílum, gæti einnig tekið að sér flutninga á lengri leiðum og þannig gert reksturinn arðbærari og fjölbreyttari. Jones fékk bílinn, en þá kom babb í bátinn. Sam- göngumálaráðuneytið hafði úthlut- að leyfum á þeim leiðum, sem til greina komu fyrir Jones með stóra bílinn sinn, og var ófáanlegt til að hnika til í því efni. Jones fór auðvitað á stúfana, að reyna að fá að nota bílinn, sem stjórnin hafði hjálpað honum til að kaupa, en stjórnin hefur enn ekkert getað gert í málinu og bíllinn er að setja aumingja Jones á höfuðið. Öllu lakar fór þó fyrir Blackie Conley, og er hans saga dæmigerð um það, hversu óheppilega getur til tekizt, þegar stjórnarvöld fara að skipta sér um of af þróun atvinnu- mála á einstökum stöðum eða í smáatriðum. Blackie þessi Conley hafði árið 1953 reist sér af litlum efnum en miklum dugnaði smáhúsgagnaverk- smiðju í Sandy Hook, en það er eða var 500 manna þorp í Kentucky- hæðunum. Conley vann eins og hann orkaði og komst vel af. Árið 1962 hafði hann orðið 45 menn í vinnu og 40 þús. dollara í varasjóði, en þá skeði ógæfan. Stjórnin átti auðvitað í fórum sínum einhvern lagabálk um aðstoð við dreifbýlið, og nú kom hlutaðeigandi stjórnardeild í hug, að nota fyrirtæki Conleys til að örva atvinnulíf í Sandy Hook. Þeir jusu einum litlum 356 þús. dollurum í fyrirtækið og hvöttu síðan þessar hræður í grenndinni til að leggja fram 40. þús. dollara í 10 dollara hlutabréfum og margir þurftu jafn- vel að taka til láns, til að geta lagt sinn skerf fram í þetta þarfa fyrir- tæki. Þegar nú hið opinbera hafði þann- ig hellt úr sjóðum sínum í rekstur þessa fyrirtækis, reyndar algerlega óumbeðið og í algerri óþökk Con- leys, þá vildi það auðvitað hafa hönd í bagga um reksturinn og starfsmannahald hverju sinni, eftir atvinnuástandinu og þesshóttar. Þessi afskipti öll höfðu að sjálf- sögðu þær afleiðingar, að fyrirtæk- ið fór strax að sýna halla, og þá komu stjórnarerindrekar tvíefldir að gefa ráð og stjórna, og heimtuðu að Conley réði sölumann fyrir 15 þús. dollara á ári og bókhaldara fyrir 10 þús. dollara og síðan heimt- uðu þeir að stjórnarfyrirtæki tæki að sér reksturinn og þannig bættust við nokkrir kostnaðarreikningar, og Washington hellti enn úr pyngjunni 150 þús. dollurum og Conley tapaði 45 þús. dollurunum, sem hann hafði áður sparað saman og loksins varð hann að loka verksmiðjudyrum sín- um og horfa á flutningabílana aka burtu með vélarnar, því að stjórn- inni tókst að selja þær fyrirtæki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.