Úrval - 01.03.1967, Page 52

Úrval - 01.03.1967, Page 52
50 ÚRVAL markverð skil í sögunni, þar sem þrákelkni Akkillesar verður til þess, að kærasti vinur hans fellur og síðan er mikilvægastur tuttug- asti og annar þátturinn, þar sem segir frá falli Hektors og svívirð- ingu. Lesandinn hlýtur að veita því at- hygli, að persónur kviðunnar eru raunsannar og ekki væminn tilbún- ingur og þær lifa sjálfar sig og eru þannig meiri af sér en sjálft lífið. Það er ekki brugðið rómantískum ljóma yfir hvorki Hektor né Akkil- les eða Helenu, sem varð síðar kyn- tákn bókmenntanna. Hún er ekki gædd nokkrurn kynþokka í kviðu Hómers. A þennan hátt upphefur hann afkomendur . sögupersóna sinna, hinna jónisku Grikkja. Hann dregur þó upp myndir af söguhetj- um sínum sem sýnir þær í mann- legu Ijósi og mannlegum veikleika á stundu dauðans. Það er hin einfalda og samfellda saga, hraðinn og' mikilfengleiki sviðsins alls, sem er aðaleinkenni Ilionskviðu og gerir hana að ein- um af dýrustu fjársjóðum heims- bókmenntanna. Einu sinni var frægur fiðiusnillingur, sem áleit, að tónlist hans gæti jafnvel töfrað hin villtustu dýr, því fór hann með fiðluna sína inn í frumskóginn og byrjaði að leika. Risavaxinn fíll kom æðandi að honum, en snarstanzaði, þegar hinir undurþýðu tónar bárust að eyrum hans. Hann var bergnuminn af hinni yndislegu tónlist. Pardusdýr steypti sér niður úr tré með glennt- an kjaft og allar klær úti, en töfrar tónlistarinnar höfðu einnig sömu áhrif á það. Og brátt var kominn þarna hópur grimmra villidýra, sem hlustuðu frá sér numinn á fiðlutónana. Svo kom hlébarði á vettvang. Hann hentist á stökki inn í hópinn, réðist á manninn og át hann. Þegar hann var að sleikja klærnar á eft- ir, hrópuðu hin dýrin til hans: „Hví gerðir þú þetta? Hann lék svo un - aðslega.!! Hlébarðinn bar heyrnartækin upp að eyranu og spurði: „Ha, hvað sögðuð þið ?“ Rakarasveinninn var að ljúka við að sápa viðskiptavininn og sagði við hann: „Nei, herra, húsbóndi okkar leyfir ekki neitt hirðuleysi. 1 hvert skipti sem. við skerum einhvern viðskiptavininn, fáum við tveggja shillinga sekt.“ „En“, bætti hann við og veifaði beittum rakhnífnum. „1 dag er mér alveg sama um allar fjárans sektir. Ég veðjaði á góðan jálk á veð- reiðunum í dag og vann 25 pund.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.