Úrval - 01.03.1967, Qupperneq 108

Úrval - 01.03.1967, Qupperneq 108
106 ÚRVAL brezku ströndina notuðu curracha og frægastur slíkra var Níu gísla Njáll, kóngur á írlandi frá 397—405 e. Kr. Þessi hermaður arfleiddi son sinn Rrekkan að currachflota sín- um, og sá braut allar venjur ættar- innar með því að nota currachinn ekki til hernaðar, heldur til verzl- unarviðskipta við Skotland, sem stóðu óslitið, þar til víkingarnir komu á vettvang og gerðu enda á þau viðskipti. Víkingarnir höfðu einnig nærri afnumið þessa skinnbátagerð með öllu. Þeir lögðu undir sig alla verzl- un á sjó og breyttu bæði verzlun- arháttum og einnig skipasmíðunum, því að þeir komu á tréskipum og þar með hurfu curracharnir af höf- unum og leifar þessarar bátagerðar var eftir það bundin vesturströnd írlands. Gerð þeirra breyttist ekki neitt fyrr en í lok átjándu aldar, að tekið var að nota ullarvoðir í stað skinna. Þessar voðir voru lagðar í sjóðandi tjöru og viðarkvoðu, og gripu fjór- ir menn dúkinn þegar þeir töldu hann hæfan, og smelltu honum á bátsgrindina. Síðar leysti segldúk- urinn ullarvoðirnar af hólmi og grönn trébönd greinarnar, en hið ævagamla útlit heldur sér ennþá, og enn eru þessar litlu en vel sjó- færu fleytur notaðar af fiskimönn- um við yztu höf. Sjúklingur, alsettur broddum. íbúar bæjarfélagsins Wawona í Kaliforníu hringdu í þjóðgarðsverði i Yosemite-þjóðgarðinum og skýrðu þeim frá því að skógarbjörn einn hefði lent í návígi við broddgölt og væri nú að reika um alsettur brodd- um, sem hefðu stungizt í nef hans, munn og afturenda Þeir sögðu, að skepnunni liði alveg hræðilega og hún hefði augsýnilega ekki smakk- að matarbita dögunum saman. Tveir verðir héldu af stað, fundu bangsa, skutu að honum örvum með deyfilyfjum, svo að hann missti meðvitund, og fóru svo að draga úr honum broddana. Andardráttur bangsa varð sífellt veikari. Þeim tókst loks að velta honum á magann og reyndu nú lífgun úr dauðadái. Þeir hömuðust i 45 mínútur, en sjúklingur þeirra stundi og rumdi við hverja stroku Að lokum virtist hann ranka við sér. Hann vélti sér við, uppgötvaði, að það voru ekki lengur neinir broddar í afturenda hans og settust þvi upp. Þjóðgarðsverðirnir biðu ekki eftir, að hann sýndi þeim þakklætisvott. Þeir tóku bara til fótanna. Sir Thomas Beecham sagði eitt sinn: „Það eru alger ósannindi, ð Englendingar kunni ekki að meta tónlist. Það kann að vera rétt, að þeir skilji hana ekki, en þeir elska blátt áfram hávaðann, sem heyrist, þegar tónlist er leikin."
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.