Úrval - 01.03.1967, Blaðsíða 117

Úrval - 01.03.1967, Blaðsíða 117
RISINN BOEING 115 vexti með yfirvarskegg og agaður vel í uppvextinum. Hann varð að ganga með gleraugu og það gaf honum hlédrægt og heldur veik- byggt yfirbragð, en það vantaði ekki kraftinn fyrir því. Það mætti nefna sem dæmi um, að maður þessi gætti auranna sinna, að hann lét trjá- grasflötinni við hús sitt af því að stubba högginna trjáa standa eftir á það var minna afgjald af jörð, þar sem stubbar stóðu eftir. Boeing smíðaði fyrstu vél sína árið 1916 og var það flugbátur, sem hann flaug sjálfur yfir Washington vatni. Ellefu dögum síðar gerði lög- fræðingur hans frumdrögin að lög- um fyrir Boeingfélagið, og átti það að framleiða flugvélar og reka einn- ig farþega- og vöruflutninga fyrir- tæki. Boeingfyrirtækið varð síðan al- menningshlutafélag og hóf flugferð- ir milli San Francisco og Chicago og William E. var eiginlega úr leikn- um um leið og nafnið hans birtist á veggjum verksmiðjunnar og árið 1930 yfirgaf hann félagið fyrir fullt og allt og í illu skapi. Einn forstjór- anna hefur látið hafa eftir sér í því sambandi: — Þetta var vaxandi fyrirtæki, þegar Roosewelt stjórnin setti hringalögin frægu og sagði, að þetta fyrirtæki væri að verða of stórt og það yrði að draga saman seglin. Boeing svaraði stjórninni þannig: — Ef það er á þennan hátt, sem þið ætlizt til að maður reki við- skipti eða fyrirtæki, þá getið þið átt þetta fyrir mér. f samræmi við þetta seldi hann hlut sinn í fyrir- tækinu og hafði engin afskipti af því framar nema það bar nafn hans áfram. William Boeing eldri dó fyrir tíu árum síðan og sonur hans annast kaup og sölu iðnfyrirtækja og hefur skrifstofu í Seatle og kemst vel af. Bill Boeing er samt alltaf dálítill þyrnir í auga Boeingfyrirtækisins, því að hann er sífetlt að kaupa lánd undir iðnfyrirtæki og þá rjúka blaðamenn upp til handa og fóta og heimta af Boeing fyrirtækinu, að það segi þeim hvað þeir ætli að hafast að á þessu svæði, og það vill stundum ganga illa að fá þá til að trúa því, að Boeingfélaginu komi þessi viðskipti ekkert við. Boeing yngri hefur einnig nokkur óþægindi af þessu sameiginlega nafni hans og félagsins, því að honum berast sí- fellt bréf frá fólki, sem hefur yfir einhverju að kvarta eða vill koma uppfinningum á framfæri, en hann tekur þessu með meiri rósemi en félagið. Hann þarf heldur ekki að kvarta, til viðbótar fasteignasölu- fyrirtæki sínu, á hann útvarpsstöð, sem útvarpar aðeins sígildri tónlist og er forstjóri í hinum og öðrum fyrirtækjum meðal annars Pacific National Bank, en faðir hans var einn af stofnendum hans, og þessi banki er enn aðalviðskip'tabanki Boeingsfélagsins og enn hafa þessir aðilar sama lögfræðifirma, en Bol eing yngri neitar því ákveðið að hann hafi nokkra fjárhagslegra hags- muna að gæta í félaginu sjálfu og við verðum að trúa honum. William M. Allen var lögfræðing- ur Boeingfélagsins áður en hann var valinn forseti þess og frá þessu lögfræðifirma hafa einnig komið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.