Úrval - 01.03.1967, Qupperneq 120

Úrval - 01.03.1967, Qupperneq 120
118 ÚRVAL var að kvöldi til og forseti félagsins hafði farið á fund með Flugráði borgarinnar til að skýra frá því, hversu stórkostlega vél við hefðum smíðað. Við gengum með exi á hjól- ið, en kom fyrir ekki og þegar við loks vorum að nauðlenda, hrökk það niður úr fari sínu, einni sek- úndu eða svo áður en við snertum völlinn, og hafði þá hrist sig laust. Boeing hefur vitaskuld á sínum snærum aragrúa stærðfræðinga, eðl- isfræðinga og verkfræðinga og margskonar vísindamanna. Þessir allir halda til í nýtízkulegri bygg- ingu með svörtum glerrúðum í gluggum og teikniborð í hverju her- bergi. Þarna er sjaldnast verið að glíma við verkefni stundarinnar hjá félaginu, heldur ýmsar vísindalegar rannsóknir, á vandamálum framtíð- arinnar. George Hóllingsworth, stjórnandi þessarar deildar segist gjarnan viija fá evrópísk gáfnaljós til starfa, en hann segir, að Boeing vilji ekki greiða þeim fullt kaup í byrjun, vegna þess, að félagið vill vera öruggt um að mennirnir séu komnir vegna áhuga á viðfangsefn- inu en ekki fyrst og fremst til að hirða launin, og svo sé sá möguleiki líka eftir, að geta hækkað launin við þá, sem sýna einhvern árangur í starfi. Tímakaup venjulegra vélvirkja er 4—5 dollarar og flestir þessara vél- virkja eru meðlimir í Félagi vél- virkja í Seatle og Renton, en það félag telur 34 þúsund meðlimi. Samkomulagið hjá Boeing og fag- félaginu er ekki sem bezt, en þar virðist Boeing hafa töglin og hagld- irnar í bili að minnsta kosti, enda leggja þeir mikla áherzlu á, að glímt sé umsvifalaust við kvartanir undir- manna áður en þær verða umfangs- miklar. Það er líka eins gott fyrir óbreyttan starfsmann eða starfs- stúlku að eyða ekki oflöngum tíma í nöldur eða kvartanir, því að sá tími er umsvifalaust dregin frá þeim; þau eru „stimpluð út,“ meðan þau eru að nöldra. Boeing hvetur til samkeppni inn- an hinna ýmsu vinnuhópa og lætur verðlauna Mann mánaðarins. Svo dæmi sé nefnt um þetta atriði, má benda á, að í einu horni skálans mikla í Renton hangir spjald, þar sem þeim tveimur mönnum, sem hreinsa sitt vinnupláss bezt er heitið verðlaunum. — Mér finnst ég vera í skátafé- lagsskap, segir einn yfirmannanna, en fólkinu virðist falla þetta vel. Bláflibbamennirnir á verkstæðun- um eru færri en hvítflibbamennim- ir á aðalskrifstofunum. Skrifstofurn- ar í Renton eru mjög nýtízkulegar en aðalskrifstofurnar við East Marginal Way eru gamaldags, og þar eru endalausar raðir skrifborða í stórum sal. Meðaltekjurnar hjá starfsmönn- um Boeings eru sagðar með þeim hæstu í landinu, og starfsmenn fé- lagsins kaupa að sagt er 30—40 þús. bíla árlega og geta veitt börnum sínum skólagöngu og notið ýmissa menningarverðmæta umfram verka- lýð annars staðar. Sú var tíðin að Boeing fyrirtækið var mjög háð þörfum stjórnarinnar hverju sinni í hergagnaframleiðslu, en sú tíð er liðin, segja forráðamenn Boeing.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.