Úrval - 01.10.1968, Blaðsíða 28

Úrval - 01.10.1968, Blaðsíða 28
26 ÚRVAL kvenfólksins. Þar geta konur eytt heilum degi og látið stjana við sig á allan hátt, greiða sér og snurfusa sig til á hinn furðulegasta hátt. Slíkir staðir eru í eðli sínu eins konar sýningargluggar, sem eru að- allega reknir í þeim tilgangi að veita einhverju vissu merki á snyrtivörumarkaðinum glæsileika og töfra, eins konar geislabaug. En meginreglur rekstursins eru hinar sömu í hinum 230.000 venjulegri snyrtistofum um gervöll Bandarík- in. Það má geta þess, að karlmenn- irnir eru líka farnir að halda sér talsvert mikið til. Veltan í ilmvötn- um, „make-up“ og næturkremum fyrir karlmenn nam 580 milljónum dollara í fyrra. Kölnarvötn seljast gríðarlega mikið, og bera þau nöfn, sem eiga að tákna karlmennsku, eins og „Dýrið“ (Brut), „Tígris- sviti“ (Tiger Sweat) og „Baðkers- Gin“. Og stöðugur orðrómur um, að vörur þessar hafi að geyma kyn- getuaukandi efni, hefur vissulega gert sitt til þess að auka söluna. Eru snyrtivöruviðskiptin ein alls- herjar svikamylla í raun og veru? Joseph Kalish, tæknilegur ritstjóri tímaritsins „Drug & Cosmetic In- dustry" (Lyfja- og snyrtivöruiðn- aðarins), helzta rits þessarar iðn- greinar, viðurkennir, að það hafi ekki verið um neinar meiri háttar efnafræðilegar uppgötvanir að ræða, síðan heimapermanent var fundið upp fyrir aldarfjórðungi, né neinar meiri háttar nýjungar, síðan hárlakki var dembt á markaðinn fyrir áratug. Og fegrunariðnaður- inn fullnægir ekki neinni raunveru- legri líkamlegri þörf, hvað flest fólk snertir. „En hann fullnægir sál- fræðilegri þörf,“ segir hann. Elliott Goldwag, varafram- kvæmdastjóri snyrtivörufyrirtækis- ins Helena Rubinstein, bætir því við, að það sé einnig áþreifanlegur, raunverulegur ábati af snyrtivörun- um, hvað neytendur snertir. „Þær hjálpa konum til þess að líta bet- ur út. Af þeim sökum líður þeim betur, og þar af leiðandi leysa þær störf sín betur af hendi.“ Charlie Revlon, maðurinn, sem stofnsetti snyrtivörufyrirtækið Revlon og efldi það, hefur þetta að segja: „Hé- gómagirnin er a. m. k. varanlegur, mannlegur eiginleiki, og þar, sem hégómagirnin er fyrir hendi, munu einnig snyrtivörur fyrirfinnast." „Viðskiptavinirnir eru ekki til- neyddir til þess að kaupa 10 eða 15 dollara kremkrukkur, en þeir gera það, þar eð þeir vonast til einhvers af notkun kremsins,“ segir Kalish. „Vonin, það er einmitt það, sem iðnaðurinn selur." Það hefur líka reynzt ábatavænlegt að gera sér mat úr voninni. Avon Products, sem er stærst snyrtivöruframleið- endanna, var í broddi fylkingar hér í Bandaríkjunum í fyrra með 39,8% hlutabréfagróða. Næst var Gillette með 36,5%, en þar er fyrst og fremst um hreinlætisvörur að ræða fremur en fegrunarlyf. Polly Bergen í Hollywood ruddi sér nýlega braut inn í raðir snyrti- vöruframleiðenda með næstum barnslega einfalda hugmynd, sem sigraði. Hún endurvakti skjald- bökuolíuæðið, sem geisaði á þriðja áratug aldarinnar. Hún hófst handa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.