Úrval - 01.06.1970, Page 4

Úrval - 01.06.1970, Page 4
2 ÚRVAL r~ ÍSLANDSSÆLA (Vorið) Þegar líður gamla góa, góðs er von um land og flóa, vorið bræðir vetrarsnjóa, verpa fuglar ieinherjans út um sveitir Isalands; ungum leggur eins hún tóa, úr ,því fer að hlýna. Enga langar út um heim að blína. Tjaldar syngja um tún og móa, tildrar stelkur, igaukur, lóa, endar hörkur hljóðið spóa, hreiðrin byggir þessi fans út um sveitir Isalands; æðarfuglinn angra kjóar, eru þeir að bvina. Enga langar út um heim að blina. Sæt o,g fögur grösin gróa, gleðja kindur, naut og jóa, engjar, tún og auðnir glóa eftir boði skaparans út um sveitir ísalands; að stekkjarfénu stúlkur hóa og stökkva úr því við kvína. Enga langar út um heim að blína. Eggert Ölafsson (1726—1768) V________________________/ hins vegar þeirri röksemd haldið á lofti, að hagnaður geimferða sé ann- ar og meiri en að komast til tungls- ins. Ýmsar tœknilegar nýjungar hafi komið fram hjá vísindamönn- um í sambandi við geimferðirnar, sem eigi eftir að verða öllu mann- kyni til góðs. Minnzt er á í því sam- bandi fjarskiptahnetti, sem auðveldi að sjónvarpa út um allan heim og auki þannig menntun og menningu heimsins, veðurathuganahnetti og nýja landvinninga í lœknisfræði, til dœmis hinn stórkostlega lasergeisla, sem oft hefur verið rœtt um hér í Úrvali. Þá kemur harmleikurinn í Vietnam við sögu í grein um kon- urnar í Bandaríkjunum, sem vita ekki hvort hœr eru eiginkonur eða ekkjur. Menn þeirra eru sagðir týndir í Vietnam og ekkert er um afdrif þeirra vitað. Þá er vert að nefna grein um Ralph Nader, erfið- asta neytandann í Bandarikjunum, en hann hefur ná und.raverðum ár- angri i baráttu sinni fyrir bættum hag neytenda. BÓKIN FJALLAR að þessu sinni um kynþáttavandamálið í Banda- rikjunum. Hún heitir „Þér tekst það vinur“ og segir frá blökkumann- inum Al Johnson. Hann hafði trú á manndóminum í manneskjunni og lét þá skoðun sína óspart í Ijósi. En hann lét ekki sitja við orðin tóm, heldur hófst þegar handa við að hjálpa negraunglingum í fátœkra- hverfunum á rétta braut, og hjálpað til að út-vega þeim atvinnu, hvatt þá til dáða, glatt sjálfsvirðingu þeirra og tendrað í brjósti þeirra von um mannsœmandi líf í framtíðinni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.