Úrval - 01.06.1970, Síða 7

Úrval - 01.06.1970, Síða 7
5 — Þetta er fallegur hundur, sem þér eruð með þarna, sagði hann. — Viljið þér selja hann? Ég varð frá mér numinn af fögn- uði. Það var þá rétt, sem Swinton hafði sagt, að bezt væri að treysta á guð og gæfuna. Ég svaraði því um hæl: — Já, hann kostar þrjá dali. Hershöfðinginn varð mjög undr- andi: —• Aðeins þrjá dali? í yðar spor- um mundi ég ekki krefjast minna en hundrað dala fyrir hann. Hugsið yður um . . . — Nei, sagði ég. — Verðið er þrír dalir. Hershöfðinginn borgaði og fór burt með hundinn. Nokkrum mínútum seinna kom maður inn í hótelið og skimaði í kringum sig eins og hann væri að leita að einhverju. — Eruð þér að leita að hundi. spurði ég. Hann ljómaði af ánægju. — Já, hafið þér séð hann? — Ég held, að ég geti náð í hann fyrir yður. Sjaldan hef ég séð þakklátari mann. Ég tjáði honum, að ég vildi gíarnan fá þrjá dali fyrir vikið. — Kemur ekki til mála, ungi maður. Ég gef yður tíu dali. — 'Nei, sagði ég og var ákveðinn. Verðið er þrír dalir. Swinton hafði sagt, að guð og gæfan mundi sæma okkur þremur dölum, og ég mundi hæðast að ör- læti guðs, ef ég tæki meira en þrjá dali fyrir vikið. Ég gekk upp á her- bergi til hershöfðingj ans og tjáði honum, að ég iðraðist þess að hafa selt hundinn og hvort hann mundi ekki vera svo vænn að skila mér hundinum til baka. Hann gerði það og ég fékk honum þrjá dali. Síðan fór ég niður og afhenti eigandanum hann, Þannig losnuðum við úr fjárhags- kröggunum. Ég gekk burt og sam- vizkan hefur aldrei verið betri. Ég hefði aldrei getað fengið af mér að nota dalina, sem ég seldi hund- inn fyrir, en hina, sem ég fékk að fundarlaunum, -— þá hafði ég unn- ið mér inn á heiðarlegan hátt. Og maðurinn hefði ef til vill al- drei fengið hundinn sinn aftur, ef ég hefði ekki komið til skjalanna! ENDA ÞÓTT MÖRG ÁR séu liðin frá dauða Bernhards Shaw, er ennþá verið að draga fram í dags- ljósið sögur af þessum óviðjafn- anlega snillingi. Einu sinni kom hann í samkvæmi, þar sem erlend- ur fiðlusnillingur átti að skemmta gestunum. Allir hlustuðu með andakt. Á eft- ir kom gestgjafinn til Shaw og spurði hann, hvernig honum hefði fundizt leikurinn. — Fiðluleikarinn minnti mig á Paderevski. Gestgjafinn varð meira en lítið undrandi og sagði: — Já, en Paderevski var alls ekki fiðluleikari. — Nei, það er nefnilega það, sagði Shaw.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.