Úrval - 01.06.1970, Síða 8

Úrval - 01.06.1970, Síða 8
Draugar í myrkri og um miðjan dag Urmull er af sögum um vofur og svipi í Bretlandi. Og ekki er hægt að neita því, að í mörgum héruðum lands- ins eru til hús, sem hafa aflað sér mikils orðstírs fyrir einkennilega fyr- irburði og sýnir, þögul, gömul hús, sem taka á sig dularfullan, drauga- legan svip, þegar rökk- ur vetrardagsins breið- ist yfir. „Gerðu svip hans ekki gramt í geði, leyfðu honum að fara!“ skrif- aði Shakespeare í „Lear konungi“ (King Lear). En það verður að við- urkenna, að við gerum vofunum okkar í Bret- landi oft gramt í geði án nokkurrar miskunnar, og mörg reikandi vofa hlýtur að hafa orðið undrandi, er hún rakst á hóp af forvitnu, en sjálfsagt taugaóstyrku fólki á vofuveiðum, sem beið fullt eftirvæntingar úti í horni herbergis, 6 sem sagt var, að reimt væri í. Hvernig get ég reynt að lýsa öllum vofunum, sem reika um í hinum ævagömlu húsum Bret- lands skuggalegu munk- unum, sem reika um, þar sem klaustur þeirra stóðu eitt sinn, grá- klæddu konunum, sem reika gufulegar um stof- ur og garða húsa þeirra, sem þadr eitt sinn, bjuggu í? Til dæmis mætti nefna litlu Grænklæddu konuna með barnið sitt, en þau hafast við í Crathes-kastala í Kin- cardineshire. Einnig mætti nefna hina frá- hindrandi Lafði Haby í Bisham Place, Berks- hire, sem myrti eitt barna sinna og hefur síðan oft og mörgum sinnum verið að reyna að þvo blóðið af hönd- um sér á stað þeim, sem glæpurinn var framinn 'á. Og í Raynham Hall — English Digest — í Norfolk er Gráklædda konan, sem hefur notið þeirrar sérstöku upp- hefðar öðrum vofum fremur, að vera ljós- mynduð. Hús það í Bretlandi, sem einna mestir reim- leikar eru í, er Burton Agnes Hall nálægt Brid- lington í Yorkshire. Það er tignarlegt setur frá Tudortímabilinu, en í viðhafnarsal þess er varðveitt hauskúpa stúlku, sem dó fyrir 300 árum síðan og gaf fyrir- skipanir um varðveizlu þessa. Eitt sinn er haus- kúpan var færð úr veggskoti sínu að baki þiljum í salnum, var hurðum skellt, og slíkur óheyrilegur hávaði upp- hófst, að hauskúpan var látin aftur á sinn rétta stað í flýti miklum. En í Burton Agnes Hall koma oft skrýtnir at- burðir fyrir, jafnvel þótt hauskúpan sé nú á sín- um venjulega stað.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.