Úrval - 01.06.1970, Page 12
10
ÚRVAL
Erum viö nokkru bættari, þótt við
fáum að vita eftir aö hafa eytt
stórfé og stofnað mannslífum í hættu
— hvernig landslagiö er á tunglinu?
anna, „UNESCO Courier". Hún er
dæmi um þær efasemdir sem ein-
att koma fram, jafnvel hjá sér-
menntuðum mönnum, þegar ný
tækni er annars vegar. Það hefur
ekki heldur skort neitt á gagnrýni
og efasemdir í sambandi við geim-
rannsóknir nútímans.
Bandaríkin hafa varið um 44
milljörðum dollara til geimrann-
sókna — þar af hafa 24 milljarðar
farið í Apollo-áætlunina eina, sem
tvívegis hefur skilað mönnum til
tunglsins og heim aftur. Hinn heims-
kunni brezki sagnfræðingur Arnold
J. Toynbee talar fyrir munn margra
„Amerikanar þarfnast talsíma,
en það gerum við Bretar ekki.
Við höfum nóg fif boðberum.“
Sir William Preece,
aðalverkfræöingur brezku
póstmálastjórnarinnar
á sínum tíma.
V_______________________________y
r N
„Það gengur hneyksli nœst
að fást við geimferðir, á með-
an mannkynið líður skort.“
Arnold J. Toynbee.
V_________________________________/
alvarlega þenkjandi efasemda-
manna, sem líta á tunglferðirnar
sem táknmynd af djúpinu milli
tækni og siðgæðis, þegar hann seg-
ir:
„Á vissan hátt má líkja tungl-
ferðunum við byggingu pýramíd-
anna eða hallar Loðvíks XIV í Ver-
sölum. Það gengur hneyksli næst
að fást við þetta á sama tíma og
mannkynið líður skort. Úr því við
höfum til að bera dugnað til að ná
til tunglsins, erum við þá ekki dá-
lítið ankannalegir, þegar við stönd-
um andspænis slælegri stjórn okk-
ar á mannlegum kjörum?“