Úrval - 01.06.1970, Side 22

Úrval - 01.06.1970, Side 22
20 ÚRVAL í þessu máli og að það er þýðingar- laust fyrir þær að ætla að krefjast þess, að tillit sé tekið til sjálfsvirð- ingar þeiKra. Frú O'Grady lýsir hinum stöðuga ótta þeirra með þessum orðum: „Færið okkur menn okkar aftur frá Hanoi sem raun- verulega menn, en ekki sem niður- brotin reköld.“ Hún hefur ákveðið að halda til Parísar til þess að leita frétta af manni sínum og öðrum Banda- ríkjamönnum, sem týnzt hafa í Vi- etnam. Hún vill líka fá tækifæri til þess að vekja athygli bandarísku þjóðarinnar á slæmum aðstæðum þessara manna. „Ég er ekki að reyna að vekja samúð með mér sjálfri,“ segir hún, „heldur að reyna að fá Bandaríkjamenn til þess að hefjast handa og gera eitthvað til hjálpar föngunum.“ Hún segist muni ráða við öll önn- ur vandamál sín, þegar hún viti það fyrir víst, hvort O'Grady sé lífs eða liðinn. „Er mér verður hugsað til sumra hjóna, þá geri ég mér grein fyrir því, að mér hlotnaðist dásamlegt hnoss, sem ég fékk að eiga í 15 ár, hnoss, sem þeim getur aldrei hlotnazt. Ég veitti honum hamingju, og fyrir það er ég guði þakklát." ☆ 1 barnum á Bridge House- hótelinu i Maidstone í Englandi hefur verið komið fyrir stimpilklukku. Hótelið hefur dreift númeruðum stimpilkortum til sinna föstu viðskiptavina, og verða þeir nú að stimpla sig inn og út. Veitingamaðurinn, Jack Williams að nafni, sagði uppátæki þessu til skýringar, að hann væri orðinn hundleiður á eilifum upp- hringingum frá bálreiðum eiginkonum, sem neituðu að trúa þwi, að eiginmaðurinn væri nýfarinn af barnum. Um 50 hinna föstu viðskipta- vina, auðvitað allt eiginmenn, viðurkenndu, að þeir væru líka orðnir hundleiðir á því að biðja „betri helming" sinn um að trúa því, að þeir hefðu aðeins skroppið inn á krána til þess að fá sér „einn lítinn" með strákunum. „Við verðum að standa saman í þessu máli,“ sagði Williams. „Sá, sem lætur það undir höfuð leggjast að stimpla sig inn eða út, verður að greiða 6 pensa sekt, sem rennur til góðgerðarstarfsemi hér í bæ.“ UPI. f>egar maður fær ,,són“ í símanum á Hanaleiplantekrunni, sem er nýtt „lúxushótel“ á Hawaii, þá heyrist fuglasöngur, en ekki hringingar- tónn. Robert Carson. Air Interí flugfélag, sem hefur með höndum innanlandsflug í Frakk- landi, hefur tilkynnt, að nýgift brúðhjón þurfi aðeins að greiða fyrir annan flugfarmiðann fyrstu 30 dagana eftir brúðkaupið. Atlantix Journal.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.