Úrval - 01.06.1970, Page 45
43
Viltu auka ordaforda f þinn ?
Hér fara á aftir 20 orð og orðasambönd með réttri og rangri (merkingu.
Prófaðu kunnáttu þína í íslenzkri tungu og auk þú við orðaforða þinn með
því að finna rétta merkingu. Gæt þess, að stundum getur verið um íleiri
en eina merkingu að ræða.
1. haldsamur: kvensamur, nízkur, trúgjarn, fastheldinn, yfirgangssamur, tor-
trygginn, móðgunargjarn.
2. svil: sá, sem er ikvæntur systur konu tiltekins manns, flug, safn lægri dýra
i sjó eða vötnum, sull, sæðiskirtlar karlfisks, egg kven.fisks, fals.
3. brigðmæli: óorðheldni, róg.ur, smjaður, lofsyrði, ilast, orðheldni, samkomu-
lag
4. að efast um, að halda, að rifja upp fyrir sér, (um sauðfé) að fá nýja ull
undir þá gömlu, (um hjartardýr) að fella ihorn, að safna æðardún úr
hreiðrum, að grafa upp.
5. sviðrandi: stórhríð, rigningardemba, gola, hláka, verkur, brögð, skafrenn-
ingur.
6. tuldur: þjóínaður, öruggur, naut, klifur, óvönduð smíð, tilgerð, -daður, taut.
7. prísund: k.völ, lof, klifur, kvalastaður, verð, fangelsi, sæla, sælustaður.
8. svigða: undirferli, beygja, merki í stærðfræði og lesmál, straumgára á
storknuðu hrauni, undiralda, verkur, slakki, hringiða.
9. alLt var þar á bjáti: allt var þar í ólestri, allt var þar í uppnámi, allt var
þar með kyrrum kjörum, alilt var þar í Lagi, ailt var þar á iði, aLLt var
þar í óvissu, allt var þar furðulegt.
10. prLm: fullt tungl, skírn, krossmark, ikliifur, nýtt tungi, sót, iof.
11. úrsiceiðis: í lagi, sæmilega, væntanlega, aflaga, sjaldgæft, krókur, úrelt.
12. felli: dreggjar, sem .myndast við upplausn efna, upplausn efna, blön.dun
efna, mikil rigning, stormur, hungurdauði, fjaLL.
13. pótintáti: stórbokki, spjátrungur, fífl, hengilmæna, smjaðrandi, burgeis,
kirkjuhöfðingi.
14. að hneisa: að detta, að ihallast að, að beygja, að smána, að heiðra, að
kveða niður. að fyllast vanþóknun.
15. að gjalda afhroð: að borga skatt, að græða, að bíða iægri hiut, að sigra,
að verða fyrir tjóni, að boriga 1 sömu mynt, að sýna miskunn.
16. hneppi: armfyili, hnappur, knippi, fat, fjötur, kúgun, happ.
17. að kumla sig: að ræskja sig, að fara undan í flæmingi, að krækja sér i,
að aka sér, að kióra sér, að grafa sig í fönn, að meiða sig.
18. örvasa: þrotinn að kröftum, ofsaiglaður, dáinn, ósjálfbjarga a,f elli-
hrumleika, vonlaus, dauðþreyttur, viti sinu fjær.
19. hersing: bardagi, fylking, yfirráð, konungdæmi, yfirgangur, auðmýking,
fjöldi, fyrirgangur.
20. að finna fyrirslátt af e-u: að finna til óþæginda vegna e-s, að finna til
léttis vegna e-s, að þykja e-ð mjög leitt, að örvænta um e-ð, að finna vott
af e-u, að rekast á e-a hindrun, að finna tylliástæðu fyrir e-u.