Úrval - 01.06.1970, Page 47
Þar sem ég sat og yljaði mér
fyrir framan eldavél frú Cott-
ards, tók hugur mmn að reika
aftur í tímann og staðnæmdist
itið kaldan desembermorgun
19U.
Hvítu lökin í
Hemroulle
EFTIR W. HANLON
Reader's Digest
*
%
5R
5R
*
§
etta var ósköp venju-
legt léreftslak, en frú
Eudoxie Collard, belg-
ísk bóndakona á miðj-
um aldri, breiddi var-
færnislega úr því, eins og um dýr-
asta silki væri að ræða.
— Þetta er eitt af þeim, sagði
hún hátíðlega og benti á amerískt
vörumerki og dauft þvottahúsmerki
í einu horninu.
Þar sem ég sat og yljaði mér fyr-
ir framan eldavél frú Collards, tók
hugur minn að reika aftur í tímann
og staðnæmdist við kaldan desem-
bermorgun 1944, þegar bardagarnir
í Ardener voru um það bil að ná
hámarki sínu. Þetta var síðasta ör-
væntingartilraun Hitlers. Nokkrum
dögum fyrir jól höfðu amerískar
fallhlífarhersveitir í skyndi slegið
hring umhverfis Bastogne, og voru
umkringdar á allar hliðar af Þjóð-
verjum.
Ég hafði með höndum stjórn á
600 manna fallhlífahersveit. Við
höfðum fengið skipun um að her-
nema Hemroulle, lítið þorp á að
gizka 3 kílómetra norðaustur af
Bastogne. Þorpið samanstóð af 20
húsum með um 100 íbúum, lítilli
kirkju með reisulegum turni, einni
moldargötu og nokkrum litlum
44
45