Úrval - 01.06.1970, Qupperneq 49

Úrval - 01.06.1970, Qupperneq 49
HVÍTU LÖKIN í HERMOULLE 47 skáru þeir göt á lökin og smeygðu þeim yfir höfuðið eins og kyrtlum. Þeir voru einna líkastir afturgöng- um, en voru vel dulbúnir engu að síður. Það mátti ekki tæpara standa, því að klukkan fjögur að morgni jóladags, hófu óvinirnir síðustu árás sína. Strax í dögun streymdu skriðdrekar og fótgöngulið yfir hæðardragið og niður í áttina til okkar og rufu eldsnöggt hina veiku varnarkeðju okkar til hliðanna. Áð- ur en ég hafði gert mér nokkra grein fyrir því, hvernig ástandið var, voru þeir komnir alveg að okkur. Þeir ógnuðu virkishliðum okkar og einstaka þeirra voru þeg- ar komnir inn fyrir mörkin. Orrustan sem á eftir fór var ein- hver hin hatrammasta, sem ég lifði í stríðinu. Oft vorum við svo nærri hvor öðrum, að við gátum auðveld- lega lesið númerin á skriðdrekum þeirra og greint andlitsdrætti ein- stakra hermanna. Meðan á þessu stóð hljóp ég til eins af mínum mönnum, sem stóð í skjóli við hús- vegg sveipaður laki sínu og hafði auga með sex Þjóðverjum sem nálguðust að aftan. — Hvernig í ósköpunum hafa þeir komizt inn fyrir keðju okkar? spurði ég. — Hef ekki hugmynd um það, svaraði hann. — En hvað sem því líður verður erfitt fyrir þá að kom- ast út aftur. Og það reyndist rétt. Dulbúningur okkar gafst vel í hvívetna og varð okkur til bjargar. Skyndilega, eins og merki væri gefið, var orrustunni lokið. Óhugn- anleg kyrrð féll yfir vígvöllinn. Hið eina sem rauf hana var snark- ið í iogandi skriðdrekunum. Við höfðum tekið hálft hundrað fanga og valdið óvinum okkar hinu mesta tjóni. Okkar eigið tap var mjög óverulegt. Nokkrum dögum síðar vorum við kallaðir til annars umráðasvæð- is, og lökin tókum við með okkur. Smátt og smátt voru þau rifin nið- ur í tætlur og fleygt. Og ekki leið á löngu þar til saga þeirra var með öllu fallin í gleymskunnar dá. Tæpu hálfu ári síðar var stríðinu lokið og ég sneri heim til Ameríku.... Ég hefði ekki trúað því að ég mundi nokkru sinni rekast á nafn- ið Hemroulle aftur. En haustið 1947 sá ég í blaði nokkru í Boston grein eftir blaðamann, sem heimsótti alla hina mismunandi staði, þar sem orrustur voru háðar í stríðinu. Hann hafði verið við Bastogne og einnig í Hemroulle. íbúarnir sögðu hon- um, að þeir hefðu sloppið tiltölu- lega vel við hörmungar stríðsins. Og síðan bættu þeir við brosandi: — Bara ef ameríski ofurstinn, sem fékk lánuð lökin okkar, mundi skila þeim aftur, eins og hann lof- aði okkur. Ég skrifaði blaðinu og viður- kenndi, að ég væri sökudólgurinn. Og þetta bréf mitt hafði gífurleg áhrif á lesendur blaðsins. Pakkar með lökum bárust blaðinu víða að. Með einu þeirra fylgdi bréf þar sem stóð, að ef mér tækist með einhverju móti að efna loforð mitt, þá gæti meðfylgjandi lak ef til vill stuðlað að því.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.