Úrval - 01.06.1970, Qupperneq 68

Úrval - 01.06.1970, Qupperneq 68
66 ÚRVAL undum. (Þrír stærstu barnafæðu- framleiðendurnir hafa síðan hætt að nota efni þetta). Síendurteknar aðvaranir hans um hættuna, sem mönnum stafar af cyclamat-gervi- sykurefnum og DDT-skordýraeitri, hefur átt sinn þátt í að hleypa af stokkunum nýjum opinberum tak- mörkunum á notkun slíkra efna. Hann hefur líka ráðizt gegn óhóf- lega feitum pylsum, óhreinum fiski, dráttarvélum, sem hættir til að velta og drepa þannig bændur, sem þeim aka, og hinni hættulegu mis- notkun röntgengeisla til lækninga. Hann hefur frætt almenning' um það, að sumar gerðir litasjónvarps- tækja gefi frá sér hættulega mikið magn af geislum. (Viðskiptanefnd ríkisins hefur varar sjónvarps- áhorfendur við því opinberlega að sitja í minna en 6 feta fjarlægð frá litasj ónvarpstækjum). „ÉG STEND MEÐ FÓLKINU“ í augum margra Bandaríkja- manna hefur Nader, sem er 36 ára gamall, orðið tákn jákvæðra mót- mæla gegn óbreyttu ástandi. Þegar þessi friðsami byltingarseggur berst gegn skriffinnskubákninu, notar hann einu vopnin, sem hverjum þegn eru tiltæk, lögin og almenn- ingsálitið. Hann heldur því fram, að hann sé alls ekki á móti „kaup- sýslumönnum og iðnjöfrum“, held- ur bara „með fólkinu“. „Hlutverk mitt er að draga vandamálin fram í dagsljósið, þar sem er ekki hægt að láta eins og menn sjái þau ekki,“ segir Nader. Hann heldur sífellt áfram af algeru miskunnarleysi að reyna að fá þingmenn, er styðja hag neytenda, til þess að stuðla að því, að ný lög verði sett þeim til verndar. Nú er Nader farinn að sækja fram á breiðari víglínu en áður. Hann er farinn að rannsaka mál- efni steinrunninna ríkisskrif- finnskubáka, alls konar nefnda og ráða. Hann hefur rannsakað hugs- anlegt hirðuleysi og linku ýmissa ólíkra opinberra stofnana, nefnda og ráða, svo sem Loftmengunar- eftirlitsráðs ríkisins og Járnbrauta- ráðs ríkisins (en hann segir, að Járnbrautaráðið sé samsekt járn- brautarfélögunum, hvað snertir það ástand, að í Bandaríkjunum bíða 2400 menn bana í járnbrautarslys- um á ári hverju). „Nefndir og ráð, sem fjalla eiga um starfrækslu- reglur og öryggi, hafa látið undir höfuð leggjast að sjá um, að jafn- vel lágmarkskröfur á því sviði séu uppfylltar,“ segir Nader. Hann heldur því fram, að ástæðan sé að miklu leyti sú, að yfirmenn þessara nefnda og ráða hafi of náin tengsl við járnbrautarfélögin, sem þeir eiga að hafa eftirlit með, og séu háðir þeim, enda noti þeir oft hið opinbera starf sitt sem stökkpall til vellaunaðra starfa á vegum járn- brautarfélaganna sjálfra. Sam- kvæmt talningu Naders eru 75% af fyrrverandi nefndarmönnum Samgöngumálanefndar ríkisins nú í þjónustu samgöngufyrirtækja, annaðhvort sem beinir starfsmenn eða óbeinir. Hann heldur því fram, að þar sé í rauninni um að ræða „mútur, sem greiðist eftir á“. Hann heldur því fram, að banna ætti fyrrverandi starfsmönnum opin-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.