Úrval - 01.06.1970, Page 71

Úrval - 01.06.1970, Page 71
DJABFASTI NEYTANDINN í BANDARÍKJUNTJM inn innan um ókunnuga. Þegar hann er beðinn um að segja til nafns í gistihúsum eða í flugvélum, reynir hann oft að koma í veg fyrir að hann þekkist, og svarar þá „Nader, upphafsstafur skírnarnafns R“. En þeir, sem eru honum ná- kunnugir, kunna vel að meta kímni hans, sem beinist næstum alltaf að þeim greinum eða stofnunum, sem hann er að „hundelta" í svipinn. „Starfsfólk hjá eftirlitsnefndum og ráðum er alveg þrumu lostið, þeg- ar við komum til þess að rannsaka starfsemi þess,“ segir hann. „Það hefur alveg gleymt því, hvernig þjóðfélagsþegnar líta út.“ .. ST AÐRE YND AS AFN ARI“ Hvað er það, sem gerir Nader svona áhrifamikinn mann núna? Svarið er að miklu leyti fólgið í því, að laganám hans og þiálfun hefur vanið hann við að skeyta að- eins um staðreyndirnar . . . blá- kaldar staðreyndirnar. Hann ber næstum daglega fram ásakanir, sem væru ástæða til meiðvrðamála, ef þær væru ósannar. En samt hef- ur enginn höfðað mál gegn honum fyrir ásakanir gegn fvrirtækium eða vörutegundum. Hann safnar staðrevndum á öllum mögutegum og ómögulegum stöðum. meðal áhevrenda sinna. er hann flytur ræður í háskólunum, úr lítt bekkt- um viðskiptatímaritum, ritlingum og bæklingum, skýrslum og árbók- um alls konar ríkisstofnana og nefnda, í viðtölum við háttsetta embætt.ismenn. frá njósnurum í skrifstofum ríkisstofnana, nefnda og einkafyrirtækia á sviði iðnaðar og kaupsýslu, og úr þúsundum bréfa, sem eru einfaldlega stíluð til „Ralphs Naders, Washington, D.C.“. f baráttu sinni fyrir því, að sett yrðu lög um öryggi jarðgasleiðsla, tryggði hann sér þýðingarmiklar tæknilegar upplýsingar hjá verk- fræðingi, sem var að berjast gegn því, að jarðgasleiðslur yrðu lagðar nálægt heimili hans. Barátta Naders fyrir strangari opinberri kjötskoðun og eftirliti í kjötnökkunar- og niðursuðuverk- smiðjum er dæmigerð fyrir bar- áttuaðferðir hans. Þegar hann var að hraðlesa smáletrið í þingskýrslu um fjárveitingar Landbúnaðar- ráðuneytisins, tók hann eftir því, að þar var hvatt til þess, að „frek- ari rannsókn" færi fram á hinu op- inbera k j ötef tirliti og aðferðum þess. Hann fór að velta því fyrir sér, hvort þetta þýddi, að um væri að ræða fvrri rannsókn, sem hefði leitt bað í Ijós, að það væri um kíötiðnaðarvandamál að ræða í Bandaríkjunum. Nader kost að því, að svo var. er hann bað um eintak af skýrslu í Landbúnaðarráðuneyt- inu um bessa lítt þekktu rannsókn. ..Það hefur enginn spurt um þessa skýrshi áður,“ sagði starfsmaður- jnn. s«m. afhenti honum hana. f skýrslunni var ítarleg lýsing á ástandinu í sumum kiötpökkunar- og niðursuðuverksmiðiunum. Bar- átta Naders, sem kom í kiölfar bessarar athugunar hans, leiddi til bess, að sett voru lög um ómengað kiöi. Samkvæmt þeim urðu verk- smiðiur þessar háðar opinberu eft- irliti ríkisins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.