Úrval - 01.06.1970, Blaðsíða 72

Úrval - 01.06.1970, Blaðsíða 72
70 ÚRVAL HANN VINNUR AÐ „SIÐBÓT MEÐAL LÖGFRÆÐINGA“ Nader hefur sjaldan háð orrustur sínar í réttarsalnum, en samt hefur hann haft stórkostleg áhrif á lögin og framkvæmd þeirra. Áður en hann hóf herför sína til þess að fá bílaframleiðendur til að framleiða öruggari bíla, hafði ökumönnum ætíð verið kennt um meiðsli, sem fólk varð fyrir í bílslysum, en al- drei gölluðum bílum. En Nader hélt því fram, að bílaframleiðendur ættu að smíða „árekstrarhæfa" bíla, sem yllu ekki líkamsmeiðsl- um í „öðrum árekstri", er fylgdi í kiölfar sjálfs slyssins, þ. e. að fólk ætti ekki á hættu að meiða sig á bílunum sjálfum. Nú viðurkenna margir dómstólar þessa kröfu. Nader heldur því fram, að það sé þörf á róttækum allsherjarum- bótum meðal lögfræðinga og á starfsemi þeirra, eins konar siðbót meðal þeirra, ef takast eigi að ráða einhverja bót á meinsemdum þjóð- félagsins. „Okkar beztu lögfræðing- ar ættu að eyða tíma sínum og kröftum í að fást við stóru vanda- málin . . . mengun vatns og lofts, kynþáttamisrétti og unglingaaf- brot,“ segir hann. „En því er ekki þannig farið.“ Þó er þetta nú að breytast, og það er ekki sízt Na- der að þakka. Af þeim 37 ritstjór- um „Harvard Law Review“ (Laga- rits Harvardháskólans), sem út- skrifast núna í júní, ætlar enginn að hefja vellaunuð störf hjá lög- fræðiskrifstofum í Wall Street, há- borg kaupsýsluheimsins. Margir ætla að hefja störf hjá ýmsum nefndum og ráðum í ýmsum borg- um og fylkjum eða í þjónustu rík- isins og gerast fulltrúar einstakl- ingsins gagnvart opinberum stofn- unum og fyrirtækjum og félögum. í rauninni er Ralph Nader aðeins að kenna okkur um þegnskapinn í hinni elztu mynd hans. Hann er að kenna okkur, að einstaklingurinn getur komið heilmiklu til leiðar í frjálsu þjóðfélagi, jafnvel með því einu að bera fram ákveðnar kvart- anir, sem byggjast á staðgóðum upplýsingum. Við hjónin vorum nýflutt frá New Yorkborg norður til New Hamps- hirefylki, og við vildum endilega laga okkur að öllum aðstæðum og lífs- venjum sveit.ahéraðsins, sem við höfðum flutzt til. Ég hafði í hyggju að „tappa“ safa af sykurhlyntrjá.m, því að nú var einmitt komið að þeim árstíma. Ég útvegaði mér nauðsynlegar trektir og fötur og byrjaði að bora i fyrsta tréð, sem á vegi mínum varð. Mér fórst þetta ekki mjög hönduglega, en ég vann af þeim mun meiri ákafa. Gamall karl úr hér- aðinu átti leið þar fram hjá og stanzaði þarna rétt hjá mér. Hann stóð þarna þögull í svolitinn tíma Þegar ég var búinn að bora og hengja fötuna á tréð, sneri ég rmér að honum og spurði, stoltur á svip: „Jæja, hvernig litur þetta Þá út?“ „Ágætlega," svaraði sá gamli. „Þú ert bara „að tappa" af álmviðartré." George T. Nostrand.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.