Úrval - 01.06.1970, Qupperneq 90

Úrval - 01.06.1970, Qupperneq 90
88 skær tilviljun. Willy varð á vegi hans af ásettu ráði, vegna þess að hann botnaði hvorki upp né niður í þessu öllu saman. Hann hafði kom- izt að því, að Jahnson var ekki fé- lagsráðgjafi að atvinnu. Og hann gat ómögulega skilið, hvers vegna hann væri að vinna að slíku kaup- laust. („Þér þykir gaman að kasta múrsteinum," sagði A1 við hann. „Mér þykir gaman að vinna með unelineum og fyrir þá.“). Willy komst einnig að raun um, að frægðarorð það, sem fór af hon- um sem hörkutóli, hafði ekki hin minnstu áhrif á Johnson. Eitt sinn benti Johnson á ör þau eftir hníf- blöð og rakvélarblöð, .sem skreyttu andlit Willys. ..Þú getur nú ekki verið neinn snillin°ur í eötúbardögum, fyrst þú fékkst allar bessar stungur og skurði," saeði hann. ..Það lítur út fyrir. að þú hafir nú heldur betur komizt að því fullkevntu.“ Þetta var ódulin öerun, en Willy brosti nú samt í fyrsta skipti. Oe A1 vissi, að orö hans höfðu haft einhver áhrif á Willy. Um viku síðar en bessi orðaskinti beirra áttu sér stað. bað lögreglu- biónn einn A1 um að hafa upni á ungum manni, sem fengið hafði skilorðsbundin dóm, en hafði ekki mætt á fundi með beim, sem um mál hans fiölluðu, bótt hann hefði verið látinn laus eeen því að mæta hiá lögreelunni. þegar hann fengi boð um slíkt. A1 vissi, hvar unga manninn var að finna. Þeear hann kom að húsinu. sá hann, að Willy ng nokkrir úr óaldarflokki hans' ÚRVAL voru á gangstéttinni fyrir utan hús- ið. „Ertu að fara upp?“ spurði Willy. Johnson kvað svo vera, en þá glotti Willy bara og hristi höf- uðið. A1 gekk inn í íbúðina án þess að berja að dyrum. Þar voru saman komnir nokkrir tugir manna, bæði fullorðnir karlmenn og konur og svo unglingsstrákar. Þetta fólk var allt að reykja 'hass. A1 gekk inn í hópinn og kom auga á unga mann- inn, þar sem hann lá á legubekk. Hann virtist vera í einhverri vímu. En viðbrögð hans urðu ofsaleg, þeg- ar A1 bað hann um að koma fram á gang með sér. „Láttu mig í friði,“ öskraði ungi maðurinn. „Hver ertu eiginlega?“ Það varð þögn í herberginu, og allir sneru sér nú í áttina til Al, þar eð þeir höfðu skyndilega gert sér grein fyrir því, að þarna var um óboðinn gest að ræða, mann, sem átti ekki heima í þeirra hóp. Sumir mennirnir gengu í áttina til hans, og Johnson gerði sér grein fyrir því, að það átti að lúberja hann, kannske jafnvel drepa hann. Hann greip í unga manninn og kast- aði honum á mennina,, sem nálg- uðust hann. Svo bvriaði hann að berja frá sér eftir beztu getu. Á sama augnabliki var hurðinni sparkað upp, og Willy kom inn í herbergið ásamt tveim af strákun- um sínum. Þeir voru allir með „styttar" haglabyssur i hendi. ..Þetta er okkar maður,“ tilkynnti Willy og benti á Johnson. „Sleppið honurn!" A1 vissi nú, að Willy skoð- aði hann sem vin. Hann fór út úr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.