Úrval - 01.06.1970, Page 95

Úrval - 01.06.1970, Page 95
ÞÉR TEKST ÞAÐ, VINUR! 93 að hann þarfnaðist hennar. „Langar þig til þess að giftast?" spurði hann hana eitt kvöldið. „Hverjum?" spurði hún undrandi. Hann hafði aldrei minnzt á slíkt áð- ur. „Mér.“ „Já.“ „Gott. Gætirðu þú lánað mér 6 dollara fyrir hjúskaparleyfinu?“ Fyrsta hjónabandsár þeirra var erfitt, en beiskja Als og tortryggni tók að dvína vegna hinna jákvæðu áhrifa Annette, sem yljuðu honum. Dag einn sagði hann við hana, að hann langaði til að flytjast til Chi- cago, borgarinnar, þar sem honum hafði fundizt hann vera ofurliði borinn . . . gersigraður. „Mig langar til þess að ganga úr skugga um, hvort mér tekst að komast áfram á þeim slóðum er ég ólst upp á.“ „Þér tekst það,“ sagði hún bara. A1 útvegaði sér starf í Chicago sem húsvörður og varðmaður í einni af skrifstofum Illinois Bell Telephone-félagsins. Hann var á næturvaktinni. Hann sópaði og þvoði gólf frá því klukkan hálf fimm síðdegis þangað til klukkan hálfeitt eftir miðnætti. Byrjunar- laun hans voru 55 dollarar á viku. Honum fannst það dálítið kald- hæðnislegt, að hann skyldi einmitt vera farinn að starfa sem húsvörð- ur, þvi að hann hafði heyrt marga svarta foreldra segja eitthvað á þessa leið við syni sína: „Æ, hættu bara í skólanum og útvegaðu þér einhverja vinnu. Það er alveg sama, hvort þú færð burtfararprófsskír- - EYJÓLFUR KONRÁÐ JÓNSSON, RITSTJÓRI . Eyjólfur Konráð Jónsson er fæddur í Stykkishólmi 13. júní 1928. Foreldrar hans eru Jón Eyjólfsson og Sesselja Konráðs- dóttir. Hann lauk stúdentsprófi frá Verzlunarskóla íslands 1949 og lögfræðiprófi frá Háskóla Islands 1955. Hann var fram- kvæmdastjóri Almenna bóka- ifélagsins ög Stuðla hf. frá stofnun þeirra 1955, en lét af störfum hjá Almenna bókafé- laginu 1960 og gerðist þá stjórn- málaritstjóri Morgunblaðsins og hefur gegnt því starfi síðan. Jafnhiliða aðalstörfum hefur hann rekið málflutningsskrif- stofu ifrá 1956, fyrst með Geir Hallgrimssyni, borgarstjóra, en síðan með Jóni Magnússyni, lögfræðingi. Eyjólfur er vara- þingmaður Sjálfstæðisflokksins i Austurlandsikjördæmi og hef- ur nokkrum sinnum tekið sæti á alþingi. Hann er kvæntur Guðbjöngu Benediktsdóttur. V_________________________________)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.