Úrval - 01.06.1970, Qupperneq 96

Úrval - 01.06.1970, Qupperneq 96
94 ÚRVAL teini eða ekki. Þú endar samt sem húsvörður.“ A1 var ekki lengur samþykkur þessu sjónarmiði. Hann hét því, að þetta skyldi aðeins verða byrjun- in, að hann skyldi byrja baráttuna sem húsvörður, en ekki enda þann- ig. „Og það skipti engu máli, hvar ég byrjaði, jafnvel þótt ég væri orðinn 26 ára,“ segir hann núna. „Ég átti mér draum um betra líf, vegna þess að Annette trúði á mig. Eninn hafði nokkru sinni trúað á mig áður.“ HANN SÁ SJÁLFAN SIG FYRIR SÉR Það var í rauninni einskær til- viljun, að Jahnson hófst handa á því sviði, sem átti eftir að verða ævistarf hans . . . lífsköllun hans . . . þ. e. að hjálpa öðrum. Síðdegis dag einn sumarið 1958 stöðvaði 16 ára piltur, Andy að nafni, A1 á úti- þrepunum við fjölbýlishúsið, sem hann bjó í. Johnson hafði séð pilt- inn öðru hverju, því að nokkrir vinir hans bjuggu í þessu sama húsi. Og hann vissi, að Andy hafði nýlega verið sleppt lausum úr vinnuþjálfunarskóla fyrir afbrota- pilta. A1 var á leið til vinnu, en piltur- inn virtist hafa óskaplega þörf fyr- ir að tala við hann. A1 hlustaði á hann gorta af sandi af peningum, bílnum sínum og hraðbátnum. En smám saman fór Andy að segja honum sannleikann. Hann var of- boðslegur lygari og þjófur . . . átti engan að, var alltaf einmana. Hann stal ekki fyrst og fremst til þess að eignast hlutina heldur til þess að kaupa sér þannig athygli annarra. A1 varð loks að segja við hann: „Nú verð ég víst að fara í vinn- una.“ „Vær þér sama, þó að ég liti ein- hvern tíma inn til þín?“ spurði Andy. „Komdu hvenær sem þig langar til þess.“ A1 horfði á eftir piltinum, er hann gekk burt. Það var eins og hann kæmi honum kunnuglega fyr- ir sjónir. „Mér fannst ég þekkja þennan pilt. Ég var eins og hann, þegar ég var 16 ára, hræddur, reið- ur . . . sólginn í virðingu annarra. Ég fann til ákafrar löngunar til þess að láta í ljósi tilfinningar mín- ar og skýra frá öllu því, sem angr- aði mig . . . en ég hafði engan til þess að ræða slíkt við.“ Andy kom aftur. Hvenær sem hann fann hjá sér þörf til þess að leysa frá skjóðunni, kom hann skyndilega í heimsókn til Johnson- hjónanna. Venjulega var það á matmálstímum, vegna þess að hann vissi, að Annette mundi bjóða hon- um að borða með þeim. „Maður verður að vera viðlátinn einmitt á þeim tíma, þegar ungl- ingurinn þarfnast manns,“ segir Al. „Það er ekki nóg að mæla sér mót á einhverjum vissum tíma eða vera til viðtals milli klukkan 9 og 5. Það er ekki erfitt að komast í snertingu við unglinginn. Hann vill einmitt, að einhver geri það. En það tekur tíma og þolinmæði . . . heilmikið af hvoru tveggja.“ í fyrstu dæmdi A1 ekki Andy eða hegðun hans. Hann vissi, að fyrir drengnum voru lög og siðgæði ein-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.